Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 34
Kalli og Palli hafa komist á snoðir um að villtir svertingjar eru í stríðshug. Þeir leita því aðstoðar hjá broddgöltunum. Þegar sést til tveggja villi- mannanna í fjarska leggjast broddgeltirnir í breiðu þvert yfir veginn. „Ekki langar mig til að troða á þessum“, segir annar þeirra. En hinn segir a® þeir geti farið utan við veginn, en þá sjá þeIf skilti sem á stendur, að bannað sé að ganga á grasinu, svo þeir ganga heim til sín vonsviknir. Kalli og Palli hafa ákveðið að veiða ljónið og kenna því góða siði og hafa því komið fyrir gildru. Á heimleiðinni verða þeir ásáttir um að vitja hennar næsta dag, þegar ljónið er komið í hana. Kjötbeinið góða mun eflaust lokka það. En það fer nú á annan veg, því þeir mæta ljóninu, sem sýnir þeim tennumar og hleypur á eftir þein1’ svo að þeir eru því fegnir að hlaupa sjálfir 1 gildruna og loka henni við trýnið á geðillu lj°n' inu. Síðan kastar Kalli kjötbeininu til ljónsins í von um að blíðka það, svo þeir komist heitn fyrir myrkur.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.