Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 5
flu£s af strandklöppunum og héldu út með
sti'Öndinni; en þegar ég setti í gang plötu
meÖ mávagargi þar sem gefin var í skyn
yfirvofandi hætta, þá sneri allur hópur-
1,111 skyndilega við, flaug hærra og hærra
°£ hvarf mér loks gersamlega sjónum.
Samt eiga fuglarnir í fórum sínum hljóð,
Sem ekki virðast hafa neina sérstaka þýð-
ln8'u. Þar má t. d. nefna ,,hvíslsöng“ þeirra
a haustin. Hann er jafn fagur og hann
er dularfullur, og hafi maður einu sinni
leyrt hann þá gleymir maður honum
°ffjarnan aftur. Rauðbrystingurinn syngur
h d. með lokuðum munni — svo veikt, að
^aður heyrir það alls ekki, nema maður
°mi helzt alveg að honum.
huglafræðingar hafa haft ýmislegt gagn
hljóðupptökum sínum af þessu tagi. Oli-
'er Hewitt hefur t. d. notað upptöku á
Vaki amerísku pílurjúpunnar við það að
^era „mann“tal yfir slíkar rjúpur á Ný-
Undnalandi. Iíann ók í upptökuvagnin-
11111 Slnum um dæmigert túndrulandslag
°S staðnæmdist á klíómetersfresti og spil-
a 1 uPptökuna. „Það var stórkostlegt,"
Se§di’ hann. „Eg held að allir karlfuglarn-
11 a hálfs kílómeters svæði hafi fylkkst
að mér.“
. Margt fólk hefur nú „líffræðilegan
•lómburð" að tómstundagamni. Tóm-
s l,nda-fuglafræðingur nokkur hefur til
mis komið sér upp skemmtilegu safni
röddum mexíkanskra fugla. I albúmi
J111 hann hefur látið frá sér fara eru með-
annars raddir solitaire-fuglsins svo-
aöa. Hann er álitinn einhver mestur
k beztur söngfugl í víðri veröld.
h't ll^Ve^asl; er ah laða fugla á þennan
a ^ a vorin og þá helzt árla dags. En
a fugla, svo sem skjóann og ugluna,
YfUl ®a^ur heillað til sín árið um kring.
inn^61^ 6r e^bi þörf á að bíða með fón-
htui’1 ganga nema 1 svo sem fimm mín-
a 1; bií’ fugl af réttri tegund er í heyrn-
a , lui> Þa kemur hann áreiðanlega. Und-
aPtekn
ln£ er þó rauðbrystingurinn, sem
^Eimilisblaðið
á það oft til að bregðast enganveginn við.
Þegar fuglarnir nálgast, lækkar maður í
tækinu. Auðvitað er nauðsynlegt að sjá til
þess, að ríkulegt sé af fæði í grennd við
fuglakassann, svo að litlu söngvaramir
fái einhver ómakslaun fyrir snúð sinn.
Cuðlaugur Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí lézt að heimili sínu,
Sunnubraut 15 í Keflavík Guðlaugur Sig-
urðsson innheimtumaður. Hann var fædd-
ur að Álftíá á Mýrum 1. ágúst 1897. Kona
hans var Elísabet Jónsdóttir frá Hofst ,öð-
um á Mýrum, er léztt 22. maí 1968. Eina
dóttur áttu þau hjón Fjólu, er nú hefur
tekið við störfum föður síns. Guðlaugur
hafði á hendi útsölu Heimilisblaðsins í
Keflavík í mörg ár og allt hans starf var
svo vandað og með hans ljúfmennsku gert
að ekki varð á betra kosið. Minningin um
hann mun lengi lifa í hugum þeirra er
kynntust honum.
149