Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 9
legasta hnáta, og hún er ástfangin af mér
upp fyrir eyru. En ég get áreiðanlega
haldið henni mátulega fjarri
_ >-Uss, talaðu ekki svona hátt,“ mælti
^óssinn brosandi. „Iiúsið hans er hér al-
Ve£ við hliðina og hann gæti heyrt til
okkar.“
Rétt var það, að Bastholm gamli lá í
lerigirúmi sínu einmitt á þessari stundu
°g tottaði pípu sína yfir dagblaðinu, hálf-
óornaandi. En þegar hann heyrði nefnt
Uuín Kristine, glaðvaknaði hann. Hvað í
ósköpunum var nú þetta? Var Kristine
0lðin ástfangin af einhverjum þrjót, sem
ekkert kærði sig um hana? Það var vel
Pess virði að vita eitthvað nánar um það
mál.
Hann hentist út úr hengirúminu og
^ddist að limgerðinu. Gegnum þéttar
kieinarnar kom hann auga á andlit unga
s ýrirnannsins. Jæja, svo að það var hann!
”Hei,“ sagði Niels Lund. „Eg hef verið
Sv°lítið utan í henni. En þegar ég fann,
<lð hún vildi alvarlega trúlofun, þá dró
ek mig í p]g Hún er svo sem falleg og
‘ 1 þuð, og það er svo sem saklaustt að
Vssast endrum og eins. En að giftast
lenni — nei takk!“
g »Hannsettur þrjóturinn þinn!“ tautaði
astholm gamli út á milli tannanna og
dótraði af gremju. „Svo að þú vilt gera
11101 þann heiður að kyssa hana dóttur
n 111:1 > en alls ekki ganga að eiga hana.
eHa skal verða þér dýrkeypt munnfleip-
r> i’’S' læt nú ekki gefa mér slíkan löðr-
i'fyi'ir ekki neitt! Við hittumst í fjöru,
P°H síðar verði!“
>'Það er svo sem ekkert á móti því að
kærustu í hverri höfn, það er það
^ a fyrir sjómanninn," sagði Niels. „Skál,
‘ 1 lóss! Þetta er fyrirtaks romm, en
g a lu’ ú líka að gæta sín á því. Svo verð
u? Víst að komast heim í tæka tíð. Þakka
ei' fyrir sopann!“
Lít kkert að þakka,“ svaraði lóssinn.
u við aftur einhvern daginn og láttu
hEim
mig vitba. hvort stelpan heldur áfram að
vera vitlaus í þér. Og vertu svo sæll, við
sjáumst aftur, Niels Lund.“
„Já, þú mátt eiga von á því sem þú átt
skilið,“ tautaði Bastholm. „Þegar þið sjá-
ist næst verður kannski komið annað hlj óð
í þig. Ég skal flá þig lifandi og knúsa í
þér hvert bein!“
Með þessar hótanir á vörum gekk Bast-
holm inn í hús sitt til þess að yfirheyra
Kristine. Hann fann hana úti á garð-
pallinum þar sem hún sat við sauma. Bast-
holm óð út á pallinn eins og eldibrandur.
„Kristine,“ mælti hann þykkjuþungur.
„Kannast þú við einhvern náunga, sem
heitir Niels Lund?“
„Já,“ svaraði dóttirin og stokkroðnaði.
„Hm,“ rumdi í þeim gamla. „Og hefur
hann verið að kyssa þig?“
Kristine leit vandræðalega niður fyrir
sig. Hvernig hafði hann komist að þessu?
En hún þorði ekki að skrökva að honum.
„Já,“ hvíslaði hún.
„Jæja, svo hann hefur verið að því,“
þrumaði í gamla skipstjóranum. „En það
skal verða honum dýrkeypt. Ég skal mala
í honum hvert bein, þeim fanti og svíð-
ing! Hvað hefur hann kysst þig oft?
Svoná, út með það!“
„Ég veit ekki nákvæmlega hversu oft,“
svaraði Kristine. „En þú mátt ekki verða
reiður, pabbi minn. Mér þykir svo af-
skaplega vænt um. hann.“
„Jú, ég skal svei mér taka hann til
bæna,“ hrópaði Bastholm. „En svara þú
mér því sem ég spyr þig um núna! Lang-
ar þig til að giftast þessum erldþrjót?“
„Já, satt að segja þá þrái ég það, faðir
minn,“ svaraði Kristine. „Ég mun aldrei
geta elskað annan mann en hann.“
„Ágætt,“ rurndi í Bastholm. „Þá skal
ég sjá um að tala við þann góða herra.
Hann skal verða neyddur til að krjúpa
við krossinn. Þú verður kyrr hér heima
þangað til ég kem með hann hingað!“
Síðan var hann þotinn burt af garð-
ilisblaðið
153