Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Blaðsíða 11
Um var að mæta, þar sem Bastholm skip- stjóri var! Eða var Kristine kannski ekki uógu góð lianda honum?! Átti hann þá 0 vera að kyssa hana, úr því hann meinti launverulega ekkert með því? Bastholm þaut upp tröppurnar og' llugdi dyrabjöllunni. Roskin kona kom 1 úyra. Hún gat varla annað verið en m°ðl1- piltsins. »Er stýrimaðurinn heima?“ spurði Bast- holm. »Já, hann er alveg nýkominn heim,“ svaraði konan. ,,Ef þér þurfið að tala við lann, þá getið þér gengið beint inn til lans- h’að eru þessar dyr hér.“ »Ja, það megið þér bölva yður upp á, a< ág þarf að tala við þann pilt,“ sagði astholm með áherzluþunga. Eiels Lund sat við skrifborð sitt. Hann eiS úr sæti, þegar skipstjórinn steig inn íyrir. »Jseja, ungi maður,“ mælti Bastholm 0g! re.Vndi að hafa stjórn á gremju sinni. ÖUr en við tölum nánar saman, vil ég ^lavnan vita, hvort þér þekkið mig?“ »Ef ég þekki yður rétt, þá eruð þér astholm skipstjóri,“ svaraði Niels. »Rétt,“ svaraði skipstjórinn. ,,Áfram Uieð Ur . sruJörið. Þér þekkið ef til vill dóttur mma líka?“ Eiels lét sem hann yrði vandræðaleg- • »J-aá,“ sagði hann. „Ég kannast að- Glns við hana.“ ^_»Áðeins!“ þrumaði Bastholm. „Samt aggu mikið til þess, að þér leyfið yður -yssa hana, er ekki svo? Ekki einu Uni, heldur hvað eftir annað, ha? Lausa- eills og þér þarf víst að eiga kærustu gosi ei ri höfn! En ef þú heldur, að ég sætti j,- Vlð Það, að þú gerir hana dóttur mína aile^aða 1 kollinum, þá skjátlast þér hrap- |a, hvolpurinn þinn.“ sk i ^ yður er það svo mikið í mun, þá við areiðanlega láta það ógert að tala lana eftirleiðis,“ svaraði Niels Lund. ®J'a. svo þú heldur að þú sleppir þann- ^ E 1 M I L I S B L A Ð I Ð ig frá öllu saman,“ hrópaði Bastholm. „Þú veizt auðsjáanlega ekki, við hvern hér er að eiga. Ég skal svei mér kenna herra- manni eins og þér, hvernig hann á að haga sér! Viltu giftast stúlkunni?“ „Giftast henni Kristine? Ekki hafði ég nú hugsað mér það,“ svaraði pilturinn. „Og hver er kominn til með að segja, að hún kæri sig nokkuð um mig?“ „Það segi ég,“ mælti skipstjórinn með þunga. „Og ég er ekki vanur að fara með fleipur. Líttu á hann þennan — þetta er sterkur stafur; og ef þú semur ekki skikk- anlega í þessu máli, þá skaltu fá að kynn- ast honum nánar. Ég læt ekki leika á mig! Svona, út með sprokið! Viltu fá stúlkuna, eða viltu fá vel útilátin högg?“ „Hlustið á mig, skipstjóri. Ef ég geng ekki að eiga dóttur yðar, ætlið þér þá að slasa mig með þessari kylfu?“ „Einmitt það ætla ég mér, lagsmaður,“ svaraði Bastholm og sveiflaði stafnum ógnandi. „Ef ég trúlofast henni, ætlið þér þá að hætta öllum slíkum látum og ógnunum — og ekki bera frekari kala til mín?“ spurði Niels hinn öruggasti. „Vissulega,“ svaraði Bastholm. „Ef þú hagar þér skikkanlega.“ „Jæja,“ mælti Niels. „Þér getið þá hætt að sveifla prikinu. Ég tek við stúlkunni." Með sigurbros á vör leiddi Bastholm piltinn heim í hús sitt. „Nú ferð þú inn til hennar rakleitt og berð upp bónorðið,“ mælti hann ógnvekj- andi. „Og reyndu ekki að koma með nein- ar vífillengjur!“ Brosandi gekk Niels út á garðpallinn. Kristine hljóp upp um hálsinn á honum. „Hvað hefur eiginlega komið fyrir?“ spurði hún. „Pabbi var svo skrýtinn áð- an — og nú ert þú kominn!“ „Faðir þinn hefur þvingað mig til að biðja þín,“ hvíslaði Niels og brosti. „Ef ég geri það ekki, þá ætlar hann að rota mig með kylfu. En ef þú segir já, þá get- 155

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.