Heimilisblaðið - 01.09.1977, Qupperneq 17
sahnfærður um, að það var Tom Converse,
sem brokkaði á undan með Sylvíu, sem nú
þegar hafði brug'ðist honum vegna annars
manns.
Helzt vildi hann signa þau bæði. En
fyrst og fremst Tom Converse — og helzt
fyrir augunum á henni. Hún mundi ekki
bíða með að koma upp um hann og segja
H'á, hver hann var. Hver mundi trúa
benni? Hver mundi leggja eyrun að jafn-
°ti'úlegu og því, að Skugginn væri í fvlgd
með þeim, sem eltu Skuggann?
Hrennandi hatur og afbrýðisemi hjálp-
uðu til að skýra hugsanir hans. Hann sá
bestinn, sem hafði brugðist honum á lir-
Hitastundinni, standa skjálfandi við hlið
S1"na» lútandi höfði og leitandi eftir hendi
bans, eins og hann vildi biðja hann fyrir-
S'efning-ar.
Svarið, sem hesturinn fékk, var blóts-
yrði Skuggans um leið og liann stökk á
Jak. Hann skvldi fá þetta borgað, svínið
að tarna. Hann skyldi halda áfram, þar
hann springi.
Honum varð nú ljóst, hverju hann hafði
bipað, þegar hann sá flóttamennina hverfa
yi’ir næstu holtabrún, á meðan félagar
Ulns kepptust við að sleppa stytztu ieið í
"egnum þessar ófærur.
Skugginn þaut af stað á hestinum með
Híkum hraða, að á nokkrum mínútum
u,nndi hann vinna upp töfina.
Sú von fæddist í huga Jim Cocchrarie.
ann hafði tapað í fyrstu tilrauninni, en
Uíestu skyldi hann vinna. En hvers vegna
arði hann ekki notað skammbyssuna, þar
Sem hann var svona nálægt þeim, áður
en hann datt?
XXII.
Tom Converse kemur til hjálpar.
k>egar hinar erfiðu girðingar voru vfir-
j^nar, fór Bláfótur að komast í gott skap.
nnn flaug yfir hverja girðinguna á fæt-
1 annarri; það var alltaf sama kappið í
^Eimilisblaðið
honum, þangað til hann var kominn niður
fyrir hæðina, sem Skugginn sá þau hverfa
fyrir, þá var eins og kappið hyrfi á ný,
og hann fór að naga mélin. Benn Plumm-
er var utan við sig af hrifningu.
„Gamli Bláfótur .. . gamli félan-i!“
hrópaði hann slag í slag. „Hann flýgur
eins og fugl . . alveg eins og fugl!“
Bláfótur setti annað eyrað aftur, eins
og hann vildi segja: „Já, ungi maður, þú
þekkir mig ekki rétt.“
Sylvíu fór að líða betur, þegar þau höfðu
henzt yfir limgirðingarnar, hafði hún al-
veg verið með lífið í lúkunum, og »r þau
þeystu upp brattann yfir stokka og steina,
hafði hún, eins og hesturinn, staðið á önd-
inni. Það var heldur ekki við því að búast,
að Captain léti ekkert á sér sjá eftir tvær
ferðir, hvora annarri hættulegri.
Af næstu heiðarbrún sáu þau yfir þau
landsvæði, þar sem skógurinn breiddist
út yfir landið. Þau hleyptu því af stað
yfir hið auða svæði og inn í skóginn. Þá
kom það að góðu haldi fyrir þau, að Benn
var vel kunnugur héraðinu. Hann sneri
til hægri handar um leið og þau voru kom-
in úr augsýn þeirra, sem eltu. Þar lá ör-
mjór stígur, er þau gátu þrætt.
Bláfótur fór á undan, því gatan var svo
mjó, að eigi komst nema einn í einu. og
oft urðu þau að beygja sig niður til að
reka sig ekki á trjágreinarnar. Gatan var
góð, með föstum jarðvegi, svo kannski mið-
aði þeim betur áfram en þeim, sem á eftir
voru. Captain andaði mjög ótt, en þó létti-
lega, svo að Benn gat sér ekki til, að hann
væri eins þrevttur og hann var í raun og
veru.
„Captain er farinn að þreytast,“ hvísl-
aði Benn eins hátt og hann þorði. „Nú
verðum við að halda beint til Skuggans.
Hann er sá einastti, sem getur frelsað okk-
ur, ef það er mögulegt.“
„Er hann langt í burtu?“ spurði Svlvía.
„Nei, Guði sé lof!“
Bak við þau heyrðust hrópin og köllin.
161