Heimilisblaðið - 01.09.1977, Page 25
skotinn eða flæmdur aftur inn í logana.
tundum náðu ekrueigendur sttrokuföng-
Um °S ■— misþyrmdu þeim.
^ nýársdag 1863, þegar stríðið stóð sem
æsL gaf Lincoln út tilskipun, þar sem
neffninum var gefið frelsi og jafnrétti á
Vlð hvíta menn. Með því reisti hann sér
®varandi minnisvarða, sem mun standa
n nieðan mannkynið á sér sögu. Þessi
nskipun má segja að sé einkunnarorð fyr-
11 h'fsstarf Lincolns. Hann ritaði þar þetta:
”Eg, Abraham Lincoln, forseti Banda-
1 'kjanna lýsi því yfir í krafti þeirra vfir-
!áða, sem mér hafa verið falin yfir lánd-
s.lóher Bandaríkjanna vegna vopnaðr-
ai nppreisnar, að ég tel nauðsynlegt vegna
sti’íðsins, að sérhve/- manneskja, sem hald-
er í ánauð í Bav daríkjunnm eða ein-
Verjum hluta þeirra, er hér eftir frjáls
°9 skal vera það“.
Það mætti nú ætla, að þessi tilkynning
etði ekki aðeins vakið fögnuð negranna,
el(lur Hka allra þeirra sem sáu, að þræla-
uidið var brot á lögum mannúðarinnar
kristtindómsins.
1 Suðurríkjunum óx hatrið til Lin-
e°lns og verka hans um allan helming.
^kisstjórnin í Richmond — sá bær var
difuðstaður Súðurríkjanna — ákvað, að
Vei’ fangi, sem hefði stjómað negra eða
mulatta í orustum við Suðurríkjaherinn,
iddi dæmast til dauða eða strangrar
lefsingar eftir úrskurði dómstóla. Og allir
negrar og múlattar, sem voru teknir með
v°Pn í höndum átti að afhenda viðkom-
andi ríki og hegna þeim sem uppreistar-
m°nnum og strokuföngum.
®n Lincoln átti líka til að beita hótun-
og óvinir hans vissu, að hann lét
S^a orðin tóm. Hann svaraði
***** Suðurríkjamanna með tilskip-
Um> að fyrir hvern hermann frá Norð-
u^. ■lUnurn, hvort sem hann væri hvít-
, e®a svartur, sem tekinn yrði af lífi
lífi C1 61nn uPPreisnarliermaður tekinn af
°g fyrir hvern, sem hnepptur væri
IíEimilisblaðið
í ánauð eða seldur mannsali, skyldi einn
uppreisnarhermaður dæmdur til nauðung-
arvinnu.
Þetta var hart á móti hörðu. Ríkisstjórn
Suðurríkjanna þorði nú ekki lengur að
framkvæma hótanir sínar.
Lincoln var aftur kjörinn forseti. Hann
vildi ljúka stríðinu og krafðist þess vegna
að fá nýjan her, hálfa milljón hermanna.
„Það leiðir af sér ógæfu,“ sagði einn
ráðherra hans.
„Það gefur fjandmönnum yðar högg-
stað á yður,“ sagði annar.
Lincoln var hár og höfðinglegur, þegar
hann stóð upp og sagði alvarlega:
„Herrar mínir, það skiptir minnstu
hvort ég verð endurkjörinn, en það er
áríðandi, að stóru drengirnir fái liðsauka
og að föðurlandinu verði bjargað.“
Þann 4. marz 1865 varr hann í annað
sinn embættiseið sinn sem forseti.
„Vér biðjum Guð,“ sagði hann í ræðu
sinni, „að brátt hlífi hann oss við þessari
ægilegu styrjöld; en ef það er Guðs vilji
að stríðið vari, þangað til öllum þeim auð-
æfum, sem safnað hefur verið saman með
þrældómi og ólaunaðri vinnu í aldaraðir
hefur verið fórnað og hver einasti blóð-
dropi, sem blætt hefur undan svipuhögg-
unum hefur verið goldinn með blóðdropa
á vígvöllunum, þá segi ég: Herrann er
réttlátur, alltaf réttlátur.“
Þrem vikum seinna fór Lincoln til víg-
stöðvanna. Nú reið á að binda enda á
stríðið með töku Richmond. Þá var frelsi
negranna tryggt og einingu ríkjanna
borgið.
Hermennirnir fögnuðu Lincoln.
Svo var barist samfleytt þrjá daga í
röð um Richmond. Á ýmsu valt um sigur-
horfurnar.
En mánudagsmorgun einn gat Lincoln
sent hermálaráðherranum svohljóðandi
símskeyti:
„Búið að taka Richmond!“
169