Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 31

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Side 31
Kalii hinn og' Palli hafa lengi hugsað um aö leika á n stríSna úlf. Sjá, þarna koma þeir gangandi, 1 ^heð stóran pakka undir hendinni og Palli meö j^jfúrnar í vösunum. „Hvað ert þú með þarna, l?' sPyr úlfurinn, þegar hann kemur auga á ho*^,ann' ”Þa-t>að er ekkert handa þér.“ „Nú, ekki segir úlfurinn og rífur pakkann af Kalla. „Nú megið þið hypja ykkur burt,“ bætir hann við og hlær háöslega um leið og hann byrjar að taka utan af pakkanum. Kalli og Palli bíða í eftirvæntingu til að sjá hvort bragð þeirra heppnast. Jú, það lítur út fyrir það. Með miklum öskrum hendist úlfurinn af stað, umkringdur sæg af býflugum, sem Kalli og Palli höfðu fyllt kassann með. Kallj búst °S Palli hafa lokið við að' byggja sér sumar- Urn ^ og elga nú heilmikið eftir af borðum og bjálk- i í.i.,St ln t>eim finnst vera of góðir til að saga niður gara lvið- Þess í stað byrja þeir á að smíða úr þeim ^Sögn, stóla og borð, sem eru við hæfi hinna mörgu gesta þeirra, sem koma í heimsókn. Gíraffinn fær hátt borð, svo hann þurfi ekki að beygja hálsinn eins langt niður, og ílóðhesturinn, sem er svo þungur, fær stól úr sverustu bjálkunum, svo að hann brotni ekki, þegar hann sezt í hann.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.