Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1977, Page 33

Heimilisblaðið - 01.09.1977, Page 33
Kalli °g Palli eru orðnir glorsoltnir og ætla að bake köku. Einmitt þegar þeir hafa hellt úr fullum 0 a af mjöli á eldhúsborðið á flóðhesturinn leið fram a og stingur hausnum inn um gluggann. „Aha, ta verður nú kaka í lagi,“ segir hann, en það hefði 1111 ekki átt að gera, því hann fékk mjölryk upp 1 nasirnar. Og hann hnerrar óskaplega! Pessi stór- kostlegi hnerri sprengir rúðurnar og þakið og eyði- leggur allt í litla húsinu, og Kalli og Palli eru á kafi í mjöli og hvorki heyra né sjá. Þeir bökuðu enga köku í þetta sinn. Utn ^ Sialfsafgreiðsluverzlun hefur verið opnuð í bæn- kan °S Ka-lli og Palli eru á leið þangað ásamt peli- Umanum, sem þeir leyfðu að koma með sér. í verzl- beir taka Kalli °S Palli sinn vagninn hvor, þar sem eSgja í vörurnar, sem þeir þurfa á að halda. Á heimleiðinni undrast þeir það, að pelíkaninn segir ekkert. Kalli fær illan grun. „Opnaðu gogginn!" skip- ar hann honum. Og grunur hans reynist réttur: pelíkaninn hafði fyllt sinn stóra gogg af vörum. Hann verður þvi að fara í verzlunina og skila vörunum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.