Hljómlistin - 01.02.1913, Síða 3

Hljómlistin - 01.02.1913, Síða 3
HLJC jXISTIN r e ]$ r . 1913. MÁNAÐA RBLAÐ. -!= RITSTJ.: JONAS JONSSON. -!= REYKJAVÍK. Tveir organleikarar. Frá því orgel koni hér fyrsl í dómkirkjuna ]<S40 hafa verið lil síðasla nýárs þrir organ- RRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON. leikarar; fyrst Pétur Guðjónsson frá 1840 lil 1877, þá Jónas Helgason Irá 1877 lil 1903 og síðan hr. Brynjólfur Porláksson frá því Jónas dó í september 1903 og lil ársloka 1912 að hann sagði því slaríi lausu. Nú er hr. Sigfús Einarsson org- anleikari dómkirkjunnar og lók hann við slarfi sínu síðaslliðinn nýársdag. í þetta sinn flytur Illjómlistin myndir af þess- um tveimur síðast nefndu organleikur- um kirkjunnar. Brynjólfur Porláksson er íæddur 22. maí 1867 i Nýjabæ á Seltjarnarnesi, sonur hjónanna Þorláks hónda Þorkelssonar og Þórunnar Sigurðardóttur, sem lengi bjuggu á Bakka i sömu sveit. A unga aldri fékk Brynjólfur ritarastarf á landshöfðingjaskrifstofunni og var þar full luttugu ár. Um tvílugsaldur byrjaði hann að læra söngfræði og harmoniumspil, fyrst hjá Jónasi organleikava Helgasyni um nokkurn tirna, cn síðan pianóspil hjá frú SIGFÚS EINARSSON.

x

Hljómlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.