Heimir - 24.12.1904, Page 1

Heimir - 24.12.1904, Page 1
M 1. ÁR. WlNNlPRG, DESRM BER 1904. V Gleðileg jól! Þ Á eru enn komin gleÖileg jól! — Árifi fæöist og deyr, dagarnir koma og fara, mannsætin byrjar og þver, en hverju ári fýlgja þó jól. Þau eru eins og hvíld* arstaöur eftir langa dagleiö A tímans strönd og hversu, feginsamlega þiggja ekki margir þá hvíld. Hversu gott ei þaö ekki hjá oss í mannheimum, aö vér skulum eiga þvílíka daga, er boöa „friö á jörö", þvílíkan hvíldarstaö, Yfir árið ber svo undur margt til tíðinda, oss hleðst svo rnikiö í skaut af ýinsu, er hryggir eða kætir. Þroski vor er ekki stór. A heilu ári ber oss annaðhvort áfram eöa til baka. Og á árinu —sem leið— eru tnargir við- skilnaðir, sumir sem gleymast aldrei, bætaSt aldrei, þó gæfan blessi oss meö báöum höndum, og greiöi fyr- ir sól um inörg ókomin úr. Þaö eru máske eins marg- ir, er skiftast á árnaðaróskum nú og þá,- en það eru líka enn fieiri reyrstráin, er stynja í aftanblænum úti á hjarninu.------En þar er íriður á jörð! Friður á jörð—- einnig til vor! Þú tungl, þér stjörn- ur og þú fagrahvel— boðið frið á jörð! Færið oss frið- helg jól, yfir allan heiin, til hugardapurra og hryggra rnanna, ríkra og snauðra hárra og lágra. Færum friöhelg jól að hverju húsi, er oss ber, yfir land vort og þjóð, yfir hús vor og heima. — •'V: N». 8. 9,

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.