Heimir - 24.12.1904, Síða 3

Heimir - 24.12.1904, Síða 3
H E1 M IR "5 Ánægjuleg jólanótt SMÁSAGA EFTIR fOPHUS SCHANDORPH. I. amli múrarinn sat tvívega yfir kyrkjumænirinn og var aS leggja á hann nýja þaksteina í staö þeirra, er brotnir voru. Vikakarlinn hans stóS íyrir neöan vegginn. Þegar karlinn uppi á þakinu gaf honuin bendingu, klifraSi hann upp stigann og rétti honum stein. Þannig haföi verkiö gengiö upp aftur og aítur frá því um aöfangadagsmorguninn og þangaö til fariö var aö rökkva. Rigningarhlákuveöur var og þokuslæðingur. Stígarnir í kyrkju- garðinum voru rennbiautir, vatnið seig hæg.t niSur eftir fitugljá- andi trjábolunum, en greinarnar stóöu grafkyrrar og grásvartar út í blýgrátt ioftið. Múrarinn var aldurhniginn, hár og stórbeinóttur, meö ljós- leita skinnhúfu á höfðinu, snjóhvítu fyrir hærum, skarpleitur, og andlitið ofuriiði borið af nefinu, sem var afarbreitt að neðan en rann fram í háan og hvassan brodd. Þótt hann væri fæddur í smákauptúni spöikorn frá sveitaþorpinu og danskan hans bæri dálítið sjálenzkan keim, hét hann samt Kosciuzko. Um ætt sína vissi hann ekkert. Hann var vita heyrnarlaus. Vikakarlinn var lítill, kryppuvaxinn og holdgrannur, skropp- inn upp í hrygg, mjófættur, rauður á hár og lítið eitt hærður, andlitið liðugt eins og togleður, b.rukkótt eins og fúið epli; hann var tannlaus og munnvíður, og sý'ndist allt af hlæja. Þess vegna var hann kallaður Giott-Jens. Steinarnir voru nú aliir búnir, og hann reyndi að gjöra það inúraranum skiljanlegt meö því að hrista höfuðiö við bendingum hans. En múrarinn kinkaði kolli út í loftið, en leit ekki á Jens. Þegar enginn steinninn kom, gaf hann aöra, þriðju og fjórðu bendinguna með þeirri einstökustu þolinmæöi. Við þriðju bend- inguna hrópaði Jens svo hátt, aö röddin sprakk: „Steinarnir eru búnir!"-- I fjórðu atrennunni sagði múrarinn fjarska rólega: — „Réttu mér stein, Jens." —„Steinarnir eru búnir!"—„Réttu mér stein, Jens." Jens öskraði af öllum lífs og sálar kröftum: „Stein-

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.