Heimir - 24.12.1904, Síða 5
H E I M I R
”7
heyrir ekkert."— „Nei, þaö gjörir hann ekki. Þaö er sorglegt
meö hann jafn gainlan yngismanninn. Hvert ætlar slíkur ves-
alingur nú aö fara á ööru eins háheilögu kvöldi og nú er?" —
„Þetta lízt mér nú ekki á, þú hefir þá meöaumkun rneö honum;
því eg er nú heldur ekki nær því aö giftast, Síza, nema þá aö
viö færum aö slá reitum okkar saman.":— „Bull og þvaöur! Þú
bjargar þér víst, eins vel og þú getur talaö niáli þínrr. Ööru
máli er aö gegna meö þetta heyrnarlausa gamla skinn, er drott-
inn hefir straffað svona þunglega, án þess aö hann geti að þvt
gjört— því garnli Kosvizk er þó sannarlega'ékki nærri eins vit-
laus í brennivín, eins og þú, Jens."— „Þú ert nú heldur ekki
svo hrædd við brennivín, jafnvel þó þú sért í pilsurn."— „Hcfir
þú nokkurn tíma séð niig fulla? Það er mikill munur á að véra
eins og svín eöa gjöra sig merkilega út af droþanum."
„Vertu sæl, Síza! gleðilega hátíö!"— „Þakk, í sama máta,
gleöilega hátíð, Kosvizk!" Múrarinn, sem haföi slaöiö dottandi
og lrengt augnalokin út f loftið, );pti nú hattbarðinu. — Vegir
þeirra skildu. Kosciuzko ætlaöi til kauptúnsins, Jens til skradd-
arans, er hann bjó hjá í sveitaþorpinu, og Síza til húsmennsku-
fólksins út meö veginum, sem hún haföi stofu hjá. En allt í
einu hrópar Síza: „Hæ!. . Statiziö þiö dálítið!"— Múrarinn hélt
áfram. Síza elti hann, þreif í öxlina á honum og grenjaði, eins
og hún haföi róm tilr „Það er nú það sama! Ef þið leggiö til
brennivín, þá skal eg leggja til brauö og eitthvaö til aö naga
meö því. Því þó ekkert okkar sé gift, þá erum við þó svo göm-
ul, að enginn finnur upp á aö gjöra veður út af því, þó þið etiö
jólamatinn heima hjá mér. Höföuö þið ekki brennivínsflöskuna
fulla, þegar þiö fóruö til vinnunnar? Það er' þó líklega dálítiö
tár eftir enn?"— „Nei, við höfðum að eins svolítinn sopa, og
hann er nú alveg farinn," sagöi Jens glottandi, tók þriggja pela
flösku upp úr treyjuvasa sínum og hristi hana, svo að hún gæti
heyrt, að ekkert gutlaöi í henni. „Þá veröur þú aö skreppa út
í búöina og kaupa dálftiö af öli og brennivíni. Á nleðan skal
eg matreiða."