Heimir - 24.12.1904, Page 9
H E 1 M 1 Tv
í 21
Dr. William Ellery Channing.
William Ellery Channing D. D., mannvinurinn mikli og
íræöiinaSurinn, er íæddur árið t 780 í Ný-Engiandi í Bandarík-
junutn í þann tíma, er - frelsisstríöið stóð sem hæst. Þá ríktí
andi freisis og framfara í landinu meöal hinna dreiföu nýlendu-
manna, og hlaut þaö aö hafa sterk áhrif á alla hina yngri kyn-
slóð, er þá var að vaxa upp. Frelsisorðin voru meira en mælg-
in tóm, þegar það
kostaöi oft á tíðum
bæöi líf og eignir að
taka sér þau orð i
munn.
Enda kotn það i
ljós meðal þeirrar
kynsióðar, að stríö-
ið hafði djúp og
langvarandi Ahrif á
hana fratn yfir það,
sem það og gjörði
breytingu á ytri hög
um manna t efna-
lega og stjórnarfars
lega átt.
Þjóð, sem hafði
verið fótum troðin
af erlendu konungs
valdi, og varla þor-
að að verja sín sér-
stöku réttindi gagn-
vart erindsrekum
einveldisins, var nú risin á fætur, cg barðist fyrir tilveru sinni
með þeirri ákefð, er heimurinn hafði aldrei fyr litið.
tleima í Evrópu höfðu heimspekingar og hagfrreðingar fund-
ið ýmsa agnúa á fyrirkomulagi landa og þjóða. Þeir höfðu bent
á hin sérstöku réttindi mannsins, er aldrei vei'ða frá honum tek-