Heimir - 01.10.1905, Side 5

Heimir - 01.10.1905, Side 5
H E I M I R 229 íundur í íslendingadagsmálinu,, er varö aö svo miklu deilumáli eftir á, eins og menn rekur nn’nni til. Eftir lát síra Björns Péturssonar uin haustiö '93 hélt ekkja hans, Mrs. J. E. Pétursson, áfram starf; hans meö tilhjálp Jóns ritstj. Olafssonar og séra Magnúsar J. Skaftasona.r, er þá var á Gimli. En í júní 1894 kyjeöur hún félagsfólk sitt og hverfur aftur til átthaga sinna í Austur-Bandaríkjunnm. Var þá söfn- uöurinn prestlaus eftir þar til í júlí sama ár, aö séra Magnús J. Skaftason tók viö og íiutti hingaö alfarinn. Eins og fæstum mun úr minni liöiö, þá bj’rjaöi séra Magn. prestsþjónustu hér vestra seni emþættismaöur kyrkjufélagsins lúterska. En 'hann er maöur hreinskifinn og á ervitt meö aö tala eöa kenna> sér þvért uin huga, og eftir aö hingaö kom og honunr gafst kostur.á-aö kynna sér skqðanir manna, og hann sjálfur fór að íhuga nokkuö gjör' trúaratriöin gömlu; komst hann biátt aö þ.ví, að hann væri aHs ekki samhljóða hinum forna Lútersdóm. ; Og svo: sagöi.hann safnaöarmönnum fc.ínum frá því einn dag snemma sumars og laust þá öllu í bjart bál uip endi- langt Ný-fsland. Viö þaö tækifæri flutti hann ræöu móti inn- blásturs og útskúfunar kenningunni, Kyrkjufélagsmenn urðu upp til handa og fóta og brátt kom upp kurr mikill í herbúöum þeirra, og var ekki trútt um, aö nokkrir æpti eins og kona Phi- neasar, „Ikabod! Ikabod! farinn, er heiöurinn frá Israel!—vegna síns tengdafööur pg.vegqa síns tnanns." „Því drottinn sagöi til Samúels: Sjá, eg mun gjöra þaö í Israel, sem mun kveöa vjö í eyrurn hvers sein. þaö, hevrir." Og þaö varö. ,j Örfá yitni þeirr.a fíma eru „Norðurför Þangbrands", saga er kom í Heimskr., og fyigirjtiö „Iiöfuöpresturinn í Israel,"— Iiiö fyrra skrifaö aö norðan, það síöara sunnan frá Dakota. Um þetta leyti byrjaöi séia Magnús á útgáfu tíinarits,, ináli sínu til styrktar, og nefndist þaö „Dagsbrún". Var þ.aö gefiö út á Gimli, unz hann Huttist hingaö til bæjarins, og var ritiö þá ilutt meö. Þaö. hélt áfram til ársloka 18196. Séra Magnús þjónaði þessum söfnuði hér,. þar til sumariö 1S99, aö hann fiutti úr bænum. Plefir hami dyalið. ýmist su.nn- aUieöa noröaii;landamæranna síðan.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.