Heimir - 01.10.1905, Síða 10
234
HEIMIR
um þessum seremoníum, er síöar kom svo skírt fram hjá Israels
mönnum, þeirri nefnilega aö allar þessar ytri athafnir væri aö
eins meöaliö, meö hverjum hægt væri aö öölast persónulega
fpllkomnun og helgnn fraihmi íyrir guöi. Iljá hinum virtist
sein þær væri bæöi tilgangurinn og meöaliö.
Alveg sömu niöurstööu kemst maöur að viÖ samanburð
sálma og bæna þessara beggja þjóöa. Iöruriarsálmar Babýlom'u
og Israels eru í svo inörgu nákvæmlega eins, aö undrum sætir.
En mitt innan um syndajátningarögandarkröm Babýloníusáhn-
anna, gægjast fram aiidlausar og fáfengilegar innbyrlanir mn af-
stööu og samband manna viö guðina. I einu orði, sálmar þess-
ir eru aö eins andvörp þjóöar, sem í eöli sínu er trúhneigö, án
þéss þar í felist nokkur æöri trúar-siðferöis hugsjón, sem ein-
kennir svo ótal mörg hebresk Ijóð.
Menn hafa einnig orðiö varir þess, aö þrátt fyrir guöafjöld-
ann í trú Babýloníumanna, hafi veriö sterk tilhneiging í eingyö-
isátt, meö því aö einn guðinn varö alríkisgoö þjóöarinnar.—
Einnig meöal heimspekinga var þessi eirigyöisstefna mjög sterk.
Þaö hlaut aö hafa viss 'áhrif á framþroskun Israelstrúarinnar, en
þó er ekki hægt að segja, aö trú Israels eigi upptök sín í Jiessari
hreyfingu í Babýlon. Því meöal Israels er trúin á einingu guö-
dómsins alþjóöarleg, en meöal Babýlóninga stéttarleg, innan
leynilegra félaga.
Alt bendir þetta þvf til, aö sagnirnar inargar eigi sömu
upptök hjá báöum þjóöunum, en andann og tilganginn, sem í
sögnunuin er fólginn, á hver þjóöin út af fyrir sig. Trúarbrögö
Babýloníumanna vaxa aldrei upp yfir þaö, að vera náttúrudýrk-
un. Israel notar sömu sögurnar, en fyllir þær nýrri merkingu,
nýjum andlegum sanninduin, er ekki finnast hjá þeim fyrtöldu.
1 þeim skilningi mætti því segja, að gainla testamentiö væri
opinberun guös." (Lausleg þýöing úr Lit. Digest)
* *
Grein þessi, þótt ekki sé lengri, er afar merkileg sein sýnis-
horn þess, hvaða niöurstööu guðfræöingar kristnir í Evrópu eru
komnir að viövíkjandi G. t.-— Dr. Sellin er hvorki vantrúar-
maöur, né er honum brugöið um Vantrú en eftir margra ára