Heimir - 01.10.1905, Síða 8

Heimir - 01.10.1905, Síða 8
232 H E I M I R ast, enda vcri'ð bygöar á lausu lofti' og heiinspekilegum hártog- unurn^— miöur trausturn1 og váranlegum grundvelli. Síðan veturinn 1902—3, er Dr. Delitzsch kennari við Ber- línar háskÖiann hélt sína frægu fyrirlestra um „Bábyloniskan uppruna trúarbragða Israels" í keisáráhíöllinni í Berlín, hafa sem næst engir dregið' riokkurn efa á, að austurlandafornfræðin‘sé búin aö ráöa þá gátu, hvernig G. t. sé til orðiö. Dr. Delitzsch sýndi fram á þar, að trúarbrögö Israelsmanna væri hvorki einstök í sinni röö né oröin sérstaklega til fyrir guö- lega opinberan, heldur eins og leturspjöld Babýloníumanna bæri með sér, væri sarnantekin og mynduð eftir þjóðtrú Babýlonar,— Um þaö urðu um tíma dálítiö snarpar deilur, og hefir nú nýlegá Dr. E. Sellin við háskólann í Vínarborg yfirfariö það að nýju og bent á, hver niðurstaðán hafi orðiö, er almennt sé viðtekin. Dr. Sellin hefir um nokkur ár haft á hendi fornleifarannsóknir í Palestínu undir umsjón Austurríkisstjórnarinnar og Vfnarháskól- ans, og má þvf treysta því, áð hann fari ekki með eintóman hé- gómá í þessu máli, og ennfremur getí ekki meira eftir við þá, sein taldir eru biblíubrjótav, en það, sem ekki veröur hjá kom- ist, með því hann er einn íhaldssamasli guðfræðingur Vínarhá- skólans. Honum farast orö á þessa leiö: „Sú var tíð, að Egyptalandsfræðingar leituðu að uppruna trúarbragða Israelsmanna í bókmenntaleifum og siðmenningu Forn Egypta. En það er nú almennt viðurkent, að öll sú leit hafi til einskis verið, og Israelsinenn fátt tekið eftir Egyptum vegna haturs þess, sem jafnan ríkti milli þessara þjóöa. Alt öðru máli er að gegna strax og leitinni er snúiö til Ni- neve og Babýlon. Þar finnast trúarbragðakenningar þjóðar, sem bæði er náskyld hebresku þjóðinni og sem hún hafði mjög snemriia á tínla nánar samgöngur við. Og í sannleika, skyld- leiki þessi kemur í ljós í hinum fyrstu bókmentatilraunum þess- ara þjóöa. Það leynir sér fyrir ehgum, að það er mjög náiö samband milli bókmenta Babýlonár og Israels. í Babýloniskum bókum finnast frásögurnar nm sköpunina, flóðið og turninn Babel. Þær sagnir hafa aö eins’getað rnynd- ast í Bábýlon. Og það er vafalaust, að tala biblíupatríarkanna

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.