Heimir - 01.03.1906, Blaðsíða 12
6o
H E I M I R
eru bundnir í báöa skó, og vildi eg nú gjarnan koniast hjá því,
aö ræöa meira um þetta efni, og bjó mig til aö kveöja hann.
„Vertu nú sæll", sagöi eg kurteist og kalt og lyfti hatt-
inum.
„Hvaö er þetta?" spuröi hann þýölega.
„Eg get vel veriö án þessa spaugs, sem takmarkast af
engu".
„Blessaöur faröu.-—Þaö er í þínu valdi, en mundu þaö, aö
ef þú fer nú, þá sér þú mig aldrei aftur".
Hann lagöi áherzluna á oröiö aldrei, svo þaö hljómaöi
fyrir eyrum mínum eins og líkhringing. Eg hata og hræðist
þaö orö. Þaö slær mig ætíö eins og kaldur og þungur hamar,
og ef maöur má svo aö oröi komast, er þaö,sem valiö sé þaö af
forlögunum til þess aö mola vonir mannanna til agna. Þetta
orö kyrsetti mig.
„Hvaö er þaö eiginlega, sem þú vilt?" spuröi eg, og var eg
oröinn fokreiöur.
„Viö skulum setjast hérna", kvaö hann og tók þétt í hönd
mér og vék mér til hliðar.
Viö vorum komnir í einn lystigarö borgarinnar innundir
kyrrar snjóþaktar greinar trjánna. Tungllýstar héngu þær yhr
höföi rnínu og fanst rnér þessar höröu limar gráar af hélu og
klaka, stingast gegnum sálu rnína og kæla í rnér hjartaö. Eg
var líka í vandræöum meö þaö aö geta nokkuö ráöiö í þaö,
hvaöfélagi minn mundi næst taka til bragös. Mér datt í hug
aö ekki væri ólíklegt aö hann væri geggaöur. Eg ásetti mér
aö gefa honutn rránar gætur. Ekki veit eg hvernig hann varö
jress arna var.
„Þú heldur eg sé ekki heilbrigöur?
Sláöu þeirri grillu frá Jrér. Hún er skaðleg. Er þaö ekki
oft af svona heimsku, aö viö ekki skiljum þann senr frumlegri
er en viö sjálfir. Þetta orsakar andans afturhald, senr slítur
og flækir hiö aumkunarverða sarnband okkar nrannanna".
„Satt er þaö", sagöi eg, og nú var mér fariö að líða veru-
lega illa.