Heimir - 01.03.1906, Blaðsíða 23
H EI M I R
71
ibernskiaskeiði þegar þessi ræða er flrjtt, »og er helvíti hins heil-
siga Jóns«kki neití hjá því sein síöar varð.
Sagt er frá atviki seint á 12. öld (um 1170), sem bendir
'til þess, hvernig trúÍM á helvíti ruddi sér til rúms, og hvernig
iliún ólst við hatur og heiftrækni. Jsað hefir \ erið ek'ki lítii fró-
■un hefnigjörauoi inönnum, að hugsa sér óvini sína í kvalastaðn-
aim; en ekki þarf inörgum orðum um það að eyða, hversu ó-
iheppileg áhrif trúin á helvfti, einnig að þessu leyti, muni hafa
haft á hngarfarið.
Uinrenningur kemur aö Hvammi; spyr Sturla hattn ma'rgs
•og fær að vita, að hann hafi komið í Hítárdal, þar sem óvinur
hans, Þorleifur beiskaldi bjó.
„Hversu mátti Þorleifur?" sagði Sturla. „Því var betr, at
hann mátti vel", segir ferðamaörinn. „Já, sagði Sturla, „svá
mun vera; því at allar kvalar munu honum sparðar til annars
heiins".
Umrenningurinn kemur síðar á árinu í Hítárdal. „Þorleifr
beiskaldi var spurull viö hann, ok frétti: „Komtú ór Fjörðum
vestan?" Ferðamaðr sagði svo vera. Þorleifr spurði; „hversu
er þangat ært?" Hann segir þar gott. „nema sótt görðisk þar
nú mikil". Þorleifr mælti; „Ivomtú í Hvamm?" Já”, sagði
hann. „Hversu mátti Sturla bóndi?" „Vel mátti hann", segir
ferðamaðr, „er ek fór vestr; en nú lá hann er ek fór vestan,
ok var injök tekinn". „Svá inun vera", sagði Þorleifr; „hann
mun nú hafa illt en hálfu verra síðarr".
I þessari sögu er engin lýsing af helvíti. En hér um bil
100 árum síðar en Jón Ögmundsson talaði fyrir Magnúsi kon-
ungi berbein, verður leiðsla Rannveigar, og fáum vér þar mjög
merkilega fræðslu um helvíti, þar sem timburstokkar eru ekki
einir um að hita. Það er þar ekki ofn, heldur brennisteins-
hver, sem er fyririnynd hugans í helvítissmíðunum.
Rannveig hét kona austur í Fjörðum; „hon fylgðe preste
þeim er Auðunn hét; hon hafðe fylgt öðrum preste áðr". (Hún
var því að þessu leyti mjög vel til fallin að fá slíka vitrun, eins
og Maurer drepur á). „Hon var í mörgu lage trúmaðr mikill,
þótt henne sæist lítt um þetta". Rannveig fellur í dá, en þeg-