Heimir - 01.03.1906, Blaðsíða 22
7ö
H E I M I R
hinir sjálfsögíSu forvígisinenn heiöninnar, velja þó loks „heldur
aö taka kristni en aö eiga þaö á hættu aö missa veldr sitt."
Goöarnir voru, eins og eöliiegt er, ekki svo framsýnir aö
þær sæu hversu kristnitakan hlaut aö veröa upphaf að endalok-
um íslenzka ríkisins.
En ínerkilegt dæini er þaö inn hæífnt forlaganna, aö um
leið og íslenzku höföingjarnir hyggjast sjá sínum eigin ytirráö-
nfrr borgið, höggva þetr á ræturnar undir val<ii niöja sinna.
Þaö sem oss skiftír mestu í þessu sambandi, sein hér er í-
hugaö, er aö fá einhverja hugmynd um þaö, hvernig kristnin
kristnin ruddi sér til rúms „í hjörtunum".
Líklega liefir þaö veriö helvítis-kenningin, sem einna bezt
imdirbjó binn grýtta jaröveg undir hiö annaö útsæöi kyrkjunn-
ar. Vér höfum séÖ, hversu óttinn viö helvíti var Jtað atriöi trú-
arinnar, sem ríkast var í huga Hallfreðar vandræöaskálds, og
svo mun hafa veriö um fleiri. Og Jraö hlaut aö bíta á sálir
Jieirra, sem umhvertis stóöu, og kveikja eöa efla hiö kristilega
hugarfar, aö sjá hvernig hinir deyjandi menn buguöust af ótta
viö kvalastaöinn.
Þaö má líka riærri geta,h'vert hefir veriö aöalefniö í áminn-
íngarræðum prestanna. Getiö er um ræöu frá lokuin i i. aldar,
sem gefur dálitla hugmynd um Jietta. Jón Ögmundsson, sem
síöar varð fyrsti biskup á Hólum, en þar næst heilagur, talar
um fyrir Magnúsi konungi berbein, er hann vildi láta taka af
lífi Gisl Illugason, sem drepiö haföi Gjafvald, hirömann kon-
ungs.
„Hyggit at nú, herra konungr, hvárr eldrinn muni vera
heitari ok langærri, sá lagör er í eikistokkinn, er gerr er um
ofninn, eör hinn, . sem kveiktr er í þurru liini. Nú, ef þú,
konungr, dæmir ranga dóma, Jiá mun þér orpiö í Jiann eldinn,
er í eikistokkinn er lagör; en ef Jiú dæmir rétta dóma, eftir
Jiínu viti, þá er Jió ván, aö Jiú skírir Jiik í hreinsunareldi, Jieim
er af þurru limi er gerr".
Þetta þótti konungi „strítt talat".
Þó leynir Jiaö sér ekki, að íslenzka kristnin er enn á