Heimir - 01.01.1909, Page 1

Heimir - 01.01.1909, Page 1
' Á Sunnudagsmorgni. ,* T**T * > Suamulagsinorgni fögrum eg blundi værum brá, því blessuö sólin vakti inig er gluggann skein bún á, Og borgin grúföi hljómlaus, frá hversdagsstörfum frí, líg heyröi aöeins glamurhljóöiö klukkunutn í, sem barst mér hvelt til eyrna frá kaþellum og kyrkjum. Eær boöa mér sitt Evangelí sérhvern sunnudag. k>ær segja inér urn kærleikann og spila fallegt lag. Og viíji eg altaf koma og læra lestur þann, og látast bara trúa á guö og frelsarann, ]>ær segja eg veröi sáluhólpinn söngmaöur á himnum. En eg vil ekki ganga í guÖshús sólarlaust— aö gera aö vetri sumar og breyta vori í haust. I kærleiksmáli „Orösins" oft kuldi napur býr, því kenningin án verka er tál, sem enginn flýr, ]>ótt liólpinn þykist standa í helgri kyrkju sinni.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.