Heimir - 01.01.1909, Síða 2

Heimir - 01.01.1909, Síða 2
146 H E I M I R Vor musteri eru of háreist, en mannúöin of lág. Vor mentun er svo stór, en vor farsæld er svo smá. Og verkin miklu hyljast und vesaldómsins mynd, því veröldin sem foröum er ill og hlaöin synd, þótt enn þá hringi klukkur í kyrkjum íólk til tíöa. Æ, eg vil ekki halda til helgrar messu inn; í haldi fjögra veggja ei drotnar guöinn minn. Þótt ómi fólksins söngur og organs þunga spil, þaö ekki getur vakiö mig sanna lífsins til, svo lengi sem þú, kyrkja, öllum lokar gluggum þínum. Því vék eg út úr borginni og gekk í grænan skóg, þar glitra sá eg liljuna hvíta sem snjó. Og rós sem meyjar varir og roöi aftans skæiJ bjó rétt á móti bláklukku er lit frá himni íær. Öll blómin tárvot sabbatsljóö mót sólu þögul lásu. Eg gekk mig inn í blómlund, sem greinum huldist af, og grænu laufin fléttuöu dulinn rúnastaf, sem geymir lífsins speki ef lesinn rétt hann er og leiöir þig til sannleikans ef mynd hans íylgir þér, því guö hann reit á laufin á lífsins fyistu árutij. Og morgunblærinn andaöi ilmi jurtum frá. í unaösleiöslu vaggaöist sérhvert biaö og strá. Á greinum fuglar sungu um frelsi, líf og sól;— þeir fögru skógarenglar, þeir sungu til mín jól,— Þeir fluttu til mín barnsljúfa friöinn æskutíta. Minn hugur fyltist lotning og helgri andagift, sem hversdagsbjargsins þyngd væri af sál minni lyft. Mér fanst mitt hjarta titra af heiturn geislastraum, því hér bjó andi lífsins og breytti vöku í draum, en draumttr sá var vakandi dreymdur, því eg skildi.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.