Heimir - 01.01.1909, Síða 4

Heimir - 01.01.1909, Síða 4
H EI M I R 148 Til dæmis: hve mjög hefir ekki mannfélags skipulag vort hreyzt á 20 ára tíma. Fárnenniö oröiö að fjölmenni, strjálbýliö aö þéttbýli, ungu ásjónurnar, er þá stýröu bvggða og borgar kliö og studdu framsóknina tveim höndum, hafa nú elzt, hærzt um vanga og koll og aörir nýir komiö í þeirra staö, sem nú eru u ngir. A þessum sama tírna heíir hugsunarhátturinn brejv.t. Faö eldgamla, er aldrei haföi spurst aö gæti brugöist, sem óyggjandi speki, er gengiö heföi aö erföum rnann frá manni, alt í einu reynzt hverfult, og eins og Gusisnautar ekki horfiö aftur til eig- andans. En boðaö honum feigö og dauða jress eldra meö til- komu nýrrar tíöar. Þannig hefir þaö reynst meö h'fsútvegina. Þannig hefir það gengið til meö félagsfræöina. Samfélagslíf manna jraif stöðugt aö vera aö bæta jjanrt grundvöJl sem þaö hvílir á, inn- leiöa nýjar reglur, ný lög, nýja vigt og mælir, jafna verögildi milli nrannsins senr vinnur og mannsins sem efur, þess scm \ef- ur og þess sem slítur, svo aö jraö er næstum oröið aö sannmæli viösnúningurinn á oröum Prédikarans. „Ein gullvogin kernur og önnur gullvogin fer, en metaskálarnar vara ejlífirga." farr.ig er Jraö meö trúna. Oröum og kenningum ýmsum hefir fariö feiknamikiö aítur, á ekki lengri tíma, og nýjar hugsanir eflst og vaxiö vegur. Sé lmgur manna engu hreinni en hann var, jrá flýtur þó margfalt meira í strauini meðvitundar alls almennings en áöur. Hugs- ana ótti óhreinkar ekki þann straum nú eins mjög og áöur, þó kannske óttinn í öllum rnynduin sé ekki alveg farinn. Menn siekjast eftir hugsana láni, —það er ekki óáþekkt barnaláninu gamla,— að hugsanin í heyranda ldjóöi auki búsæld. En svo verður Jraö ekki til farartálma Jægar fram í sækir. Urn leiö cg skoðun manna veröur lögö til verös veröur veröiö miöaö viö gæöi. Nokkrir munu nú ekki telja alla þessa breyting frainför. Menn sakna ýmsra hluta, sem tapaðir eru eða ei u aö tapast í Jijóölífi voru. En ef vel er athugað, er ekkert sem eg fæ minst sem tapast hefir, er í eðli sínu gat heitiö virkilegt og satt. Þaö

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.