Heimir - 01.01.1909, Side 5

Heimir - 01.01.1909, Side 5
H E I M I R 14'í) isem áöur þótti gott og ánægjukgt í bvggöar -og borgar siör.in, ibar í sérveikiua, sýki, óheilnæini, er leiddi til glötunar. Þann- 'ig mætti t. d. n<efna viniskonar naiitna •og slaik líf. Þaö ga t •staöiö ineö blóina mn -stund, en þaö blóinstraöi og dafnaöi upp ■af æskufjöri og .beilbrigöi, er þaö u.pp át og tæröi, eius og iil- gresiö tæmir frjósemi og gróöur moldarinnar. Og fallna brjóst- 'iö og holti anguii og tæiöi iíkaminn og sjúka sálin \aiö vit\i:r- 'unartnerki, gaf til kynna aö valiö beiöi aö vísu veriö val, en •ekki viturlegt val né lándrjúgt fyrir komandi ar. Og jiegar ak- 'urinn er allur þakinn ilfgresi er byrjaö aö breyta til, í því ásig- komulagi ber liann aldrei ávö.xt. Vmsuin finnst J>aö sárt, aö meÖ breytiliguirni befir ir.aigt inisgengist, menn mist af sarnferöahópum, dregist aftnr úr, mist af tökum er j>eir áöur höföu á hlutunum, og nú oiönirmeir áem vindhrakiö lanfblaö. Menn neita aö þetta sé fratnför, og í til- lliti til þeirra einstaklinga er þaö ekki framíör. En þaöeru þeir sein sýna aö framförin liefir íariö íiain hjá þeitn, en ekki aö öönim hafi ekki fariö frain. Einmitt af því aö ööruin hefir far- iö fram eru nú þsssir eftir, En hversu sern vér athugum vora eigin tíma þá hljótmn vér aö játa, aö breytingarnar, sem fyriiypss verÖa, eru framfar- ir, og þær ekki litlar. Því, jiótt í sumum tilfellmn, þaö séu afturíarir, þá þýöir frainförin afturfcr íyrir þaö stm búiö er aö fylla aldur sinn og getur ekki lengur samlagast breytinguin tím- ans, eöa fyrir þaö er aldrei liaföi sannleika í sér fólginn. Þaö er satt sem gríska heiinspekin kennir oss, aö mn leiö og guö, þaö er líf og viöhald tilverunnar, er framsókn, áframhald, líí- vcitandi, þá er hann líka eyöandi eldur, er hreinsar, sópar burt, sundurleysir, það sem, af hvaöa orsökum sem er, ekki fær fylgst ineö gróöri, viðgangi og framhaldi til fullkoininmar. Vér játuin öil framfarir, og segjumst öll tiúa á þær. Eh mikiö skilur þó á milli hversu vér trúum á þær. Sumir trúa á þær aðeins í tali, og þaö sem er meiri einfeldni álíta aö þaö sé nóg, vilja ekki borga þaö sem krafan heimtar, laga luiga sinn og starf þar eftir. Aðrir trúa á þær af huga og hjarta, en fá þó ekki af sér aö skoröa líf sitt og framferÖi innan þeina hi’gsjéna 4

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.