Heimir - 01.01.1909, Síða 6

Heimir - 01.01.1909, Síða 6
i ;o H H I M I R llvorutveggja er ónóg. Sá, sem á eftir er, sálarlega og verk- lega, veröur eftir. Þaö er svo áreiöalega satt. Það Ijótasta sern oss frjálstrúarintínnum er boriö á brýn er aö vér tnhnu á breytingar og byltingar, vér höfunr hjarta til þess aö horfa upp á umbyltingar og s\ iöasár er hljótast af viö- snúnu mannfélagi. Þaö er satt, vér trúum á breytingar, breyt- ingar þær sem oisakast af eölrlegri framíör og sá sviöi og þau hjartasár sem sú breyting ollir, er oss ekki neitt tálmunar eíni, en um leiö alls ekkert ánægju efni. ' Því út á þaö ganga allar tilraunir vorra frjálsu mála að bæta úr þein sársauka, mjkja þann sviöa. Mýkja hann, meö því aö leita menn inn á nýtt sviö, veita nýtt yfirlit yfir tilveiuna, nýtt tiaust á betia og breyttum heimi, tullvissuna aö öllu góöu sé hattulaust aö láta éftir lífsins löginálinu sjálfu. Út á þaö ganga allar prédikanir, 'ait félagslegt starf frjálstrúarheildarinnar. Yfirlitiö, sem vér reynurn aö koma inn, er ekki einstak- lingskjörin, þar sem úrlausn gátunnar viröist næsta torveld, hvort jafnvel hvert einasta fótmál áfrani sé ekki peisónunni lífs eöa efna tjón, því ver tiúum því aö í mannfélagsheildinni lifurn vér, liver og einn, mikiö meir cn í einstæöingstilveru vorri, því vér trúum jiví, aö meö því aö týna lífi sínu í allsherjar velferðar-mál- in, fiiini það liver niaður .héldmr er yfirlitiö yfir allann heinrinn, ýfir veginn allann, seni farinn er, veginii allann frá því og fyrir tíö sÖgunnar. Gegnum þaö yfirlit sér niaður alt af livað öllu sönnu og góðu er óliætt í heiminmm. tlve sporin eru áfram, liversu tæpt sem þau eru tekin. Hvert framsóknin stefnir með oss, mannfólk- ið, liversm seni sneiöa sýnist um hagi einstaklingsins; aö upp af liverju tári rís heilnæinari gróöur, upp af hverju andvarpi regin- efld mó.trnæli gegn ranglæti og synd, og upp af hverjum blóödropa aukin frelsis- og mannréttindi. Og viö þaö yfirlit opnast líka augu manna fyrir því einniitt, að bugsunarháfturinn, aldarháttur- inn, lífsmæti einstaklingsins, alt þetta, er víkja þarf eöa dregst aft- ur úr og hverfiiT í framsóknimii, hefir verið þaö, sem orsakað liefir fár og sár. Þaö er jötunaflið, uem á móti stríöir og berst fyrir sinni eigin tilveru, notar mennina sem verkfæri í þjónustu

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.