Heimir - 01.01.1909, Síða 9
H E I M I R
rctll:;tt, cru hryllilegir skrælingjar. Spámenn, er msela eiga rétt-
ketinu bót, eru eins og frávita menn. Til konungdóms ísraels et
valib meS svikurn og Davið, er fer meö undirmæli, reisir útiendan
valdaflokk til þess aö steypa tengdafööur sínum frá stóli. Spá-
i mennirnir, er saunleikann boða, eru líflátnir. Rödd trúarinmn
taiar á móti Makkabeunum, er leystu þjóðina eftir miklar hörnV
ungar undan útlendri kúgun, og svo er þeim fyrir komið. Jó'hann
es er hálshöggvinn, Jesús er ’krossfestur, Stefán er grýttur fyrir
utan borgarvegginn, Páll er líflátinn i Róm—og þar endar.
Mennirnir, er reistu rödd móti ranglæti, boðuðu frelsi, töluðu
sannleika, sýndu göfgandi myndir mannlegs ágætis, allir deyddir,
og bergmálinu af orðum jreirra er drekt i háreystinni og hrópinu:
“krossfestu, krossfestn hann.“ I>að liða í jrvi landi gegn um jrá
bók óp yfir dalina, en jjau- óp eru ekki bergmál sannleikans, heldur
óttans, örvæntingarinnar og dauðans. Óp þeirra, sem eiga ekki i
sálu sinni, i hugskoti sínu, í tilfinningariki sínu “nokkurn konnng
nema kcisarann", hörmungar óp og stunur ungra og gamalla i
dauðateygjum með glctuðu þjóðfrelsi og samvizkufrelsi. Launa-
gleði sú, er keisarinn veitti sínum skuklibundnu að lokum.
Og enn fremur með því að binda sig eingöngu við yfirlit þeirra
rita sem heimsyfirlit, getuni vér ekki skapað oss jiá mynd föðurs-
ins alvísa, aö hann sé vitur og góður. f hcildar-yfirliti ber bókin
alls ekki vott uin góðan guð. I>að er langt síðan að menn fundu
]>að. Einn af gömlu Gnostikunum, Valenthvs} er uppi var nú fyrir
rúmum 1700 árum, hélt ]>ví jafnt og stöðugt fram, að guð G.T. væri
Djöfullinn sjálfur, Hann væri sá, cr hefði vald j>essa heims i
hendi sér. veitti mönnum ]>að eins cg liann hefði sjálfur aflað þess
með prettum, undirmálum, brennum og blótum. Guð stekkur
vatn yfir alla jörðina og afmáir a'lt fólk nema 8 réttláta. Og því
verki er ekki fyr lokið og þessir 8 komnir á ]>urt land, en að þeir
sýna, að þeir eru engu betri en hinir, er deyddir voru. Menn og
þjóðir eru myrtar að hans þoði, konungar tældir og sviknir eins og
Sál, cr var ísraelsmanna fyrsti og fremsti sonur. Samkvæmt hans
lögum eru 'börn líflátin, ungri konu >er offrað sem brennifórn á
altari lians. önnur er tekin og höggvin i tólf stykki og hvert stýkki
t