Heimir - 01.01.1909, Síða 10

Heimir - 01.01.1909, Síða 10
K E I M I R »54 setit sitt til hverrar kynkvíslar. Og getur nokkur sag't, "i þessu fáum vér yfirlit }'fir göfugustu- hugsjónir mannlcgs am'a". Getm ■'nokkur sagt, “með yfirliti því er ]>essi bók veitir mér sé eg al- góðan og alvitran guö’’? Einhver segir, “hún sýnir ekki þetta vfirlit". Eg veit vel, afi hún sýnir ekki |>etta yfirlit frá kjöl og kápu, eu lestu,—IesíS. Mún sýnir ekki þetta yfirlit í kenningu metöhaldara sinna, er ekki taka anaS yfirlit af héiminum en þaö, sem meS hugviti fæst, þegar búiö er að snúa 'hverri frásögu yfir í öæmiscgu, eöa líkingu, þegar húiö er að lesa inn í þá Iíkingu nútíSarhrgsanir. En ]>aö er ekki kngur biblian. Þaö er ekki biblían rituö á 900 ára tímabili fornaldar- mnar. Ef vér ættum aö taka a!t vort yfirlit þaöan, þá cr “I’rédikarans bók" bókín. “Alt er hégómi, verið ekki vísir um of, ekki rétt- látir um of, völd, met rö, fátækt eg auöur, sannleikur, réttlæti, e: alt eitt, einn hluti mannlegrs lífs, fallvalt eins og ])aö, ]>ví heimurinn ’er grafreitur, þar sem alt er grafið,—nema slægöin, er stjórnar láni og lífi manna”, YTér förum fram fyrir rifninguna i voriv heims-yfirliti, vér förum fram fyrir Krist, um leiö og vér sýnum honurn lotningu, þatf er satt, honum ber ævarandi heiíttr, en ekki honum einum. Vér förum frant fyrir alla hina trúarhöfundana, þeim ber öllum heiður og lof, en þó ekki þeim eiuum. Vér förum til baka til þeirra, er kendu oss aö plægja og sá, er kendu mönnum aö byggja hús, smíöa skíp cig sighi um sjóiun, er kendu mönnum aö þekkja sina cigin mynd frá dýrunum, og grey])tu mannlega fegurð í steiu eöa leir eða tré. Vér þekkjum ekki nöftt neinna þessara manna. ITvaö fyrsti plógsmiöurinn hét, hvaö fyrsti búsasmiðurinn hét, livaö fyrsti skipasmiðurinn hét getur ekki eilífðin sagt oss. Eu vér förttnt til þeirra, tökum þá inn í yfirlit vort yfir mannlegu framsóknina, og erunt eins stoltir af aö hafa ])á með, telja ]>á eins og alla hina. En í þeirra umhverfi langar oss ekkert aö lifa, reyn- ttm vér ekki aö lifa og gctum ckki lifað. En vér þurfum þeirra með i yfirliti vortt, til (icss aö fullkomna myndina, skýra fyrir oss þann stóra, mikla og alvitra guð, er vér trúum á, þann volduga,

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.