Heimir - 01.01.1909, Blaðsíða 13

Heimir - 01.01.1909, Blaðsíða 13
H E I M I R / lieildar eöa smá-brots. Og þá sér riiaöur hversu öllu góöu er guðdómlega ó!hætt í heiminum, og hvar ]jafi nær sinni ])ýöingu. < )g' ]>ctta veríur hæhi til hvata og betrunar öllum vorum áformum. hessi lífsskcðun er c!limi framförum nauösynleg, já öllu mann- legu híi. I lún kennir líka aö meta réttilega livaf) ]>aö sé, sem eflir fram- fiir. Það cr ekki stórorrustur, ekki stjórnar.hyltingar æfinlega, ekki ofsóknir, allra sizt kávær hringlandi eöa grátancli og áklag- andi skrílshöföingi. Helzt ekkert, er allur fjöldinn heldur aö sé <>11 undur veraldar. Xei, en ]>að eru orð, sem vikja hugum til há- leitra hluta; athafnir, er geyma i sér frækorn dygöa og kærleika, likt og luisiö, likt cg skipiö. Meö einu þvíiiku verki er oft flu-tt ný trú, er hlæs lífi o.g vonar anda i brjóst Jtúsundum þúsunda, af því aö meö ]>vi er ]>eim gjört léttara aö draga lifsandann og njóta hvildar eftir þreyturíkan og áhyggjusaman c’ag. Sú atliöfn, er e'kki ;etíð stór, ef til vill aldrei álitin stór, en hún er engu síötir fiönn, og i þvi eru franifarirnar aö smá-athafnirnar séu sannar, séu hugarhreysting ]>eini, er erv.itt yeitist aö lit’a. I>aö her í sér trú, ekki •eiilgcngu til mannanna cg lífsins í heild, heldur og tii guös og alls hins góöa. F é 1 a g s m á 1 i n . Hiö Unitariska kyrkjufélag, eins og alkunnegt er, var san> einaö aldamótaáriö og samanstóö af söfnuöunmn í Nýja Islandi og Winnipeg og þeim öörum einstaklingum, er unnu málefni félagsins og gengu inn. Upp að árinu sem leiö var síia Magn. }. Skaftason forseti þess, en á þinginu, er haldiö var í surnar, var herra S. B. Brvnjólfsson kosinu. Korn til tals þá um af- stööu félagsins viö Amerisku kyrkjuheildina. Vildu nokkiir aö þess væri krafist aö félagiö væri sjálfstæð deild, er heföi sín mál

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.