Heimir - 01.01.1909, Blaðsíða 15

Heimir - 01.01.1909, Blaðsíða 15
HEIMIR '59 Á næstliönu ári hafa þessir fyrirlestrar veriö tfuttir áfundum félagsins: „Guörn. Friöjónsson", Kristján Stefánsson; „IIi11 er nauösynlegt", Síra jóhann Sólmundsson; „l'ramþiómi 11g- undanna", Þorb. Þorval'dsson; „Hallfretur Vandiaöa-Skálu" Gísli Jónssou'; „ Hannes Hafstein, " Rögnv. Pétursson; „Kenn- mg Sócialista". 15.B. Olson; „Hingaö og ckki lengra", Rögnv Pétursson; „Utbreiösluaöferö Unitara", Rev. C. W. Casson, frá Boston; „N’ew Thought", Steinunn Stefánsson. Á hinum öörum'fundum félagsins liaía veiiö lauslegar um- ræönr um vmisleg efni. —c-c ^e) % 4% ölllllllliíi ÞEIR lögðu upp meö nesti og nýja skó, Sem nentu útaf túngarð sínum foröum. En þegar eg tnig hingaö heiman bjó Eg haföi aöeins blað meö kveönum orðum. Og mér fanst sjálfum að þaö vera voði Og vogun; hvaö eg hafði smátt í boði. En þökk sé ykkur, bæja og bygöa menn þiö bragningar og kvæöa-landsins da tur, setn fundiö geta yndisstundir enn Viö íslenzk ljóö og hafiö á þeitn mætur-— Og þeim sem léöu óönum mínum eyra, Þó aettu sjálfir ráð á betra og meira. Og þegar aftur eg er horfinn heitn í hreiðriö mitt í fjalla-auðnum víðum, Og rökkrið felur feguröina á þeim Og forsælan er ofar miöjum hlíöum, Eg tendra Ijós frá þessum veizlu-vetri, Og veröld tnín er unaöslegri og betri. (b. ^'iíulu'mísaini.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.