Heimir - 01.01.1909, Síða 18
róJ
H E I M I R
''T’að er vorloftíð, l'.erra gaukur/' svaraði spörinn.
Hrafninn beygði höfuðið til hliðar og gaf frá sér Iágt hljóð,
sein mest líktist jarmi.
„Hm, já,—í gter heyrði eg háættaöa uglu segja: ,Það lykt-
ar af einhverju. ‘—og egsagði, ,Já eg finn það líka, það er bezt
að fara og rannsaka hvað það er‘. — Vel talað, 1 a?"
“Rétt eíns og vera ber,” sagði spörinn. “En niaður verður
ait af að taka hlutina rólega. Góðir fuglar taka öllu með ró.”
Eævirki kom ofan úr skýjunum, settist á auöan -blett og söng
fjörugt um leið og liann hljóp til og frá: “Bros morgunroðans
hreiðir sig 'hægt yfir stjörrumiar. Nóttin fölnar, nóttin skelfur,
og eius og snjórinn í sólskininu hverfur hin þunga slæða myrkurs-
íns. Ilið vonfulla brjóst andár létt á móti ljósinu og frelsinú.”
“Hvaða fugl er þetta?” sagði gaukurinu og kreisti aftur
atigun. /
“Það er Iævirki, herra gaukur,” sagði hrafninn þurlega.
“Skáld,” bætti sjrörinn háðslega við í hálfum hljóðum.
Gau’kurinn leit út undan sér á skáldið og sagði í óvingjarn-
legum róm: “l lann er grár, flækingurinn. Hann mun eitthvað
hafa bullaö um'sól og frelsi, er ekki svo?”
“Já, lierra,” sagði hrafninn. “Hann gerir ekkert annað en
vekja vonir, sem- á engui eru bygðar, í hjörtum ungra fugla.”
“Skammarlegt og heimskulegt.”
„Alveg rétt, herra" sagði spörinn. „V.jög heimskulegl.—
Frelsið er eitthvaö mjög óákveðið, og, eins og að orði mætti
komast, óskiljanlegt."
“Þér hafið samt, ef eg mati rétt, líka dýrkað það.”
“Sannleikur,” s'kaut hrafninn inn í.
Spörinn varð hálf-vandræðalegur.
“Eg get því miður ekki horið á móti |)vi, herra gaukttr. Eg
hefi að vísu dýrkað það, en undir kringuinstæðum, sem gera það
afsakanlegt.”
“Nú, hvernig þá?”
“Eftir miðdagsverð, herra gaukur, eða með öðrum orðtvm,
ijnU;,- áhrifum víns, og mjög hóflega hefi eg dýrkað frelsið.”