Heimir - 01.01.1909, Page 20

Heimir - 01.01.1909, Page 20
/64 r r r- r m t r X'eðar og neöar Ieggjast hín ctímmu ský yfír liafiö; Ieíkancli og (fansandí hefja ölclurnar hvítfölcluö höfuöin til að sjá hínii kom- andi storm. Þruman drynur. Öldumar þreyta kapphlaup viS storminn. Hann tekur J>.xr i faug sér og slengir þeím í hræöi sínni á ldettana og molar þessa 'hörSu rísa í smáagnír. Mcö hvellum skræk skýzi stormfuglinn eíiis og elding í gegn um s'kýin c.g |>yrlar u]>]> haf löörinit meö vængjunum. — Sjá! þarna svífur hann eins og andir eíns og hugdjarfur andi Jmtmuveðivrsins. Heyr hvernig hann andvarpar, heyr hvernig liann híær. Hann hlær aö hættunni og andvarp hans er fagnaðarandvarp, |>ví í reiöi - J>rumuveöursins heyrir hann þreytrstunur, og hann, hínn vitri ‘bardagafugl veit, að fyrir sólunní flýja skýín, og aö stormurinn er bráöum á enda. Víndurínn hvín, og þruman drynur. Og hinn djarfi fyrirboÖi stormsíns svífur hærra og hærra á flugi sínu: æddu sterki, 1 amslausi stormur!” G. Árnasou þýddi. ,,Að dæmi Krists.“ -------- SVO er bók kölluð, er skrifuð var fyrir öldutn síðan af Tóm- ási frá Kernpis. Bók sú heíir verið skoðuö sannarlegt meistaraverk fyrir sína tíð, svipað eins og kvæðið „Lilja", eítir Eystein Asgrímsson. Hún hefir skapað aö nokkru leyti sérstak- ann guðsoröabóka skóla, og heíir áhriía Tómásar ker.t á ýmsum tímum hjá túfræðisleguni rithöíur.duin. Nú síðast, fyrir nokkrum árum, kom út saga í Bandaríkj- unum eftir Methodistaprest, Charles Sheldon, er hannkallar „I sporin Hans". Er hann þar að leitast viR að sýna hversu rnenn fái lifað eins og Kristur. Hann hóf og þá kenningu, að það væri skylda kristinna manna aö h'kjast Jesú í öllu, athugandi þó ekki hve torvelt það er, væri hann í öllum skilningi gi.ð, eins cg

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.