Heimir - 01.01.1909, Side 22
H E I M I R
166
Synda-aflausnir.
(Eíns cc knnnugt er, var f byrjuri ifir aldar, symfa-aflausnar saía alí'cncuui N’orðurálfuna.
Var það eitt ineð cðru er hle.vptí Luflier á stað inóti páfa. I’að seni hór ferá eftir er brot
fir ræðu eftir JóhanriiTetzef, — ávarp fil sóknarpresta. Hafði Irann umboðá aflausnarsöl-
unni um Saxland, oc var Ivinn æstasti fjanduia&ur Lutbers.l
/T^ R(' VERí)I HERRAf — Þess biö eg yöur, aö í orö-
ræöum yöar niegi yöur þóknast aö viöhafa J>an orö,
er opnaö fái augu og huga og komi tilheyrendum yöar til aö
athuga, hve mikillar n'áöar og gjafa þeir veröi aönjótandi og nn
öðlist viö sínar heitiíadyr. Sæl þau augu, sannlega, er sjá hvaö’
J>eir sjá, því nú Jtegar eiga þeir Jtau vegabréf, svo þeir geta flutt
sál sína, gegnum þann táradal, yfir haf hinnar æöisíullu verald-
ar, hvar vindur og veöur og hættur bíöa, yftr á Paradísar-sælunn-
ar land. Vitiö, aö líf manna hér á jörö er sífellt stríö. Vér
eigum í baráttu, við lioldiö, heiminn, djöfulinn, er síööugt
kappkosta aö fyrirkoma sálinni. I synd eitm vér getnir.—
O, hvílík syndafjötur umvefja oss, og hve örðugt og næstumi
ómögulegt J>að er án guðlegrar hjálpar aö komastaö hliöi hjálp-
ræöisins; meö því líka aö Hann lætur oss \erÖa hólpna, ekki
fyrir tilverknaö góöra verka, er vér fáum afrekaö, heldur fyrir
sína guðdómlegu miskunnsemi; Jtaö er því nauösynlegt að í-
klæöast herklæöum guös.
Þér getiö nú fengið vegabréf frá umboðsmanni drottins \ors
Jesú Krists, svo með J>eim fáiö þér leyst sálu yöar úr höndum
óvinarins og fyrir auömýkt og játningu á yðar áviröingum kcm-
iö henni heilu og hiildnu út úr öllum kvölurn hréinsunareldsins
inn í alsælunnar ríki. Því vitið, að á bréf J>au er greypt og graf-
inn allur ávinningur Krists pínu og í Ijós leiddur. Minnist, aö
fyrir eina og sérhverja dauðlega synd verður kraftn 7 ára yðran,
að aflokinni játningu og auðmýkt sálar, annaðhvort í Jressu líft
eða í Helvíti.
Hve margar dauðlegar syndir eru ekki drýgðar á degi liver-
jum, hve margar á viku, hve margar á mánuði, hve margar á
ári, og hve margar alla æfina út. Þær eru sem næst óteljandi,#