Heimir - 01.01.1909, Page 24

Heimir - 01.01.1909, Page 24
H E I M I R 168 einungis þeir sjálfir, heldur kyn þeirra og ættingjar og velgjörtia- mennn, nú látnir; og eins og þeir eru nú breyföir til örlætis svo' mun ogguð og þeir neilögu postular, Pétur og Páll, ogallir helgir menn, hverra Eíkamir hvílast í Róm, varöveita þá í friði í þess- um táradal og leiða þá um hann inn í hiö eilífa sælurríki.— Færiö eilífar þakkir hinurn æruveröu sóknarprestuin og prelát- um, í nafni áöurnefndra og mínu etc. „ Brot þetta, úr ræöu Tetzels, er tekiö úr þýöingu Pennsyl- vania háskólans, „Reprints from the Original Sources of Europ. liist." Eins og ræöubrot þetta, eöa r.skorun til sóknarprest- anna ber meö sér, er lagt rfkt á eign „andlegra fjársjóöa" kyrkjunnar, er hún öölast fyrir tilverknaö dý.iölinga sinna og fyrir dauöa Jesú. Af þeim getur hún rniölaö. A þá gefur hún ávfsanir gegn sanngjörnu verði. Þessi hugmynd er óaöskiljan- legallri orþodoxri kenning, hverju nafni sern nefnist, er heldur fram syndafalli, endurlausn og umboöi kyrkjunnar aö veita sáluhjálp fyrir veröskuldan Jesú dauða. Alveg hiö sama felst f Sakramentum hennar aö réttu lagi, bæöi skírnar og kvöldmál- tíöar, og heföi þó Lúther eins vel mátt andæfa þeim sein synda lausnar sölunni. Ef kyrkjan á engan góöverkasjcð sem hún getur selt, þá á hún engan er hún getur gefiö. Hún á þá alls engan. Og gagni ekki skrifaö blað, meö ákalli til guös og inn- sigli vígðra nranna, getur tæplega brauö og vín borið rneiri kraft til sáluhjálpar, þó blessað sé. — Enda trúa því engir nú oröiö. »•----------------------------------------------------------------—— H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og, aujílýsingii. Kostar einn dollar uin áriö. Borgist fyrirfranr. flTGEFKiybuK: NoKKKIIt fsLKNDINGAK í VESTUUHEIMI. Afgreíðslustofa blnðsins: 582 Sargent Avenue. Ritstjóri: Ríignvaldur Pétursson, 5H3 Agnes Street. ----------------------- Pkentahi: Gísli Jónsson, 582 Sargent Ave. -----------------------------------------------------------------------* ENTCRCD AT THE POST OFFICE OF Wl IIPEC AS SECOND CLASS MATTER.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.