Heimir - 01.05.1914, Qupperneq 4
266
H EIM I R.
cene-tímabiliÖ, sem áður er nefnt. Á eftir henni kemur óákveðið
tímabil. 3>á iæra menn að nota málma. Söguicga tímabilið er það
kallað, sem menn Iiafa nokkra verulega vitneskju um úr ritum eða
minnismerkjum, svo sem byggingum og öðru því líku. Elztu þjóðir,
sem hafa skilið eftir sögulegar minjar, eru Eorn-Egyptir og Baby-
lóníumenn. Hykir ckki ólíklegt að um það leyti og rannsóknum á
fornminjum þeirra líkur, megi með sanni segja, að saga mannkynsins
nái jafnvel 10,000 ár aftur í tímann. En livað er það í samanburðl
við allan þann tíma, sem maðurinn er búinn að lifa á jörðinni.?
Pramþróunin liefir verið afar mismunandi eftir aö mannkynið
skiftist í fyrstu. Mjög ólík einkenni bæði í hörundslit og höfuðlagl
hafa smám saman myndast og sundurgreint aðalflokkana meira og
meira eftir því sem tfmar liðu. Sumir flokkarnir þroskuðust mikið
fyr en aðrir; eða, öllu lieldUr, sumir flokkarnir, svo sem svertingjarn-
ir í Afríku og Ástralíu liafa snemma liætt að þroskast. Álirif frá
náttúrunni umhverfis og lífsliáttum hafa eðiilega iiaft mjög mikla
þýðingu fyrir þroskann. Enn eru til mannflokkar, sem eru ekki
komnir á hærra stig en steinaldarmennirnir voru á.
Aðalflokkarnir eru fjórir, þegar farið er eftir liörundslit og
höfuðJagi, sem eru eftirtektarverðustu einkenni: hvíti, guli, svartl
og rauði flokkurinn. í>ar að auki eru rnargir milliflokkar til, sem
komið liafa fram við kynblöndun. Hrír þessarar flokka hafa brciðst
út langt út fyrir aðal lieimkynni sín, sérstaklega hvíti flokkurinn,
sem stendur liinum langt uin framar, en l auði flokkurinn er hvergi
til nema í Ameríku; og eru iill Jíkindi til að hann deyi þar út með
tímanum, nema að svo miklu leyti sem hann blandar blóði við
hvíta flokkinn.
Þeir sem þekkja breýtiþróunarkenninguna aðeins að nafninu
til. scgja oft að samkvæmt lienni eigi mannkynið að vera komið út
af öpum. En ]>að er algjörlega rangt. Því cr aðeins haldið fram að
maðurinn sé aö iíkamsbyggingu til skyldur öpunum, og vitaskuld
cru margar vísindaiegar sannanir til fyrir því. En í raun og veru
hafa apar og menn verið aðskildar tegundir síðan einliverntíma
aftur á miocene-tfmum; en ]>að er svo geysilangur tími að naumast
er unt að gjöi'a sér grein fyrir lionum á reynslu-mælikvarða vor
mannanna. Mjög snemma liætti öpunum að fara fram, eins og sjá
má á þvf að lieili þeirra er helmingi minni en lieili Java-inannsins