Heimir - 01.05.1914, Qupperneq 9
H E I M I R .
261
með meiri eða minni glöggskygni og hreinleik, með meiri eða minni
mótsögnum í öllum trúarbrögðum, sem í raun og veru geta kallast
trúarbrögð. Þessi aðalsannindi eru, að Guð sé góður og að maður-
inn geti treyst því í lífi og dauða. Það eru engin trúarbrögð til og
cngin guðfræði, sem vert er um að tala, sem ekki setja þetta fram
með meira eða minna samræmi eða ósamræmi. Þessi sannindi eru
framsetning allrar verulegrar trúar. Þau cru hin eina trú, sem er
sameiginleg öllum trúuðum sálum. Guðfræðin er afleiðing mann-
legs hugvits, mannlegra fordóma, lijótrúar og erfikenninga. Sumt f
henni getur verið alveg andstætt sannri trú. Hún getur sagt með
trúnni, að Guð sé góður, en síðan lialdið áfram að gjöra staðhæf-
ingar lionum viðvíkjandi, sem eru alveg ósamrýmanlegar við alt, er
mögulegt getur kallast gott. Ein tegund af guðfræði setur þetta
fram með einum hætti og önnur með öðrum. Þannig verður til
margskonar guðfræði, og miili hinna mismunandi tegunda eru
deilur, þær æsa til liaturs og óvináttu; en trúin er ávalt ein og ávalt
friðsöm.
Eg liefi sagt, að hin eina trú staðliæfi að Guð sé góður og að
menn geti troyst á ])aö í iífi og dauða. Yér œttum að bera í huga
og hjarta þá þekkingu og tilfinningu, að orðið trú þýðir að réttu
lagi þetta og ckkcrt annað. Það orð liefir sína merkingu eins og
hvcrt annað orð, og í vanalegu máli notum vér það ávalt í þessari
merkingu og engri annari. Guðfræðin leikur sér að þessu orði,
hún snýr því og þvíngar það til þess aö ná sínum tilgangi. En
orðið trú liefir aðeins eina þýðingu á vörum þeirra sem tala blátt
áfram. Þýðing þess er traust, og engum gæti komið til liugar að
nota orðið í nokkurri annari mcrkingu í sambandi við aðra menn.
Maður segir t.d. aö maöur hafi trú ó því að þessi cða hinn sé heið-
arlegur maður; maður gæti ekki sagt, að maöur hefði trú á því að
hann sé óheiðarlegur. Maður getur trúað því aö hann sé óheiðarlegur
en maður mundi ekki kaila það trú. Ef vinur manns er veikur, þá
getur maöur sagt að maður liafi trú ó að iionum muni batna, en
maður gæti ckki sagt, að maður hefði trú á að lionum mundi ekki
batna, hvcrsu hræddur sem maður væri um það. í ofviðri út á haíi
mundi maður liafa trú á styrkleika skipsins, en ekki gæti maður
haft trú á veikleika þess.
Margar guðfræðiskenningar eru til, sem leggja óherzlu á það
sem ekki er hægt að hafa trúartraust á. Það má trúa þvf, taka við