Heimir - 01.05.1914, Side 10

Heimir - 01.05.1914, Side 10
262 H E 1 M I R . kenningunni, cn orðið trú verður ekki réttilegu notað í sambandi við það. Eólk getur liaft trú á kyrkjunum, sem kenna ])ær, cn kennnigarnar sjálfar gcta ekki orðið að verulegri trú. Það er ekki unt að setja trú sína á kenninguna um gjörspillingu mannsins. Það má taka liana trúaniega, en trú sem traust er ekki rétta orðið yfir þesskonar hugmynd. Maður getui' iiaft trú á réttlæti Guðs, en enginn getur sett trú sína á þær kenningar, sem gjöra i'éttlæti lians að ógurlegu afskræmi. Trú þýðir trú á það góða, og trú uin það sem er ekki gott, er ekki trú; því orðið trú þýðir traust. Stórmikið væri unnið við það, cf menn gætu af sjólfsdáðum og nær ósjálfrátt iagt þessa meiningu í orðið trú, livenær sem þeir lieyra ]>að eða nota. Það væri þráður, sem mætti rekja sig eftir gcgnum margt völundar- hús trúarkenninganna. Orðið trú ber í sér hugmynd um heilleik, heilbrigði, traust og von. Þannig sjáum vér að það er og getur verið aðeins ein trú í heiminum; og ef aðeins ein trú er til, ])á er, í samræmi við það, aðeins ein trúarbrögð. Þau trúarbrögð eru trú á hinn góða Guð, og kærleikur til lians, lilýðni við hann og kærlcik- ur til barna hans. Málið sem vér tölum. Málinu, cða tungunni er venjulega lýst þannig, að hún sé búningur hugsananna. Þessi lýsing er að mörgu leyti lieppileg, og auðvitað alveg sönn, svo langt scm hún nær. En þótt málið sé ávalt búningur cinhverra liugsana, má skoða það frá fleiri sjónar- miðum cn liugsunarinnar einnar. Málið er andlegur gjaldmiðill, *em gjörir mönnum mögulegt að skiftast á liugsunum og gjöra sig yfirleitt skiijanicga hver fyrir öðrum. Eins og pcningar gjöra öil verzlunarleg viðskifti margfalt auðveldari en ])au væru án þeirra, svo gjörir málið mönnum auðvelt að iiafa allskonar samneyti hver með öðrum. Munurinn er samt sá, að verzlunarleg viðskifti geta átt sér stað stað án peninga og liafa átt sér stað án þeirra, en máliö er alveg nauðsynlegt til þess að nokkui't samneyti, fram yfir það sciii á sér stað meðal dýranna, sé liugsanlegt. 1 daglegu lífi er all-oftast svona litið á máhð. Það fyrsta og nauðsynlegasta er, að geta gjört sig skiljanlegan fyrir öðrum og

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.