Heimir - 01.05.1914, Side 12

Heimir - 01.05.1914, Side 12
264 HEIMIE. andlegi viðskifta-miðill, sem vér getum ekki án verið. Þetta er svo sjálfsagt og liggur svo í augum uppi, að það væri hrein og bein fósinna að lialda nokkru öðru fram, enda gjörir enginn maður ])að. Þó að sumir íslendingar, sem hingað hafa flutt, liafi ekki lært ensku að neinu ráði, ])á samt brcytir l>að ckki bessu liið minsta; l>að aðeins sýnir, að fáir hafa annaðhvort ekki getað eða ekki kært sig um að ná ]>essu fyrsta skilyrði tii að taka fullan þátt í liérlendu þjóðlífi. En ]>ess ber að gæta, að vér liöfum flutt hingað, en erum ekki fæddir hér; vér erum íslendingar og íslenzkt mál er móðurmál vort. Hvað er móðurmál.? Það er málið, sem maðurinn lærir fyrst, hvar sem hann er fæddur; ]>að er málið, sem barnið lærir við hné móður sinnar. Það er eina málið, sem er lært án fyrirliafnar, cina málið, sem maðurinn lærir án þess að hann viti af því að liann er að læra mál. Menn geta að líkindum gleymt öllu, sem þeir eitt sinn hafa lært, sé ]>að aldrei rifjað upp aftur, cn seinast af öllu munu menn geta gleymt móðurmáli sínu. 3?að verður mönnum samgrónast af öllu, sem verður lært. Þó að vér sem lært liöfum íslenzkuna sem móðurmál vort, reyndum að gleyma henni er vafasamt, hvort vér gætum ]>að. Yér gætum ]>að ekki meðan vér hefðum entthvert sam- neyti hver með öðrum. Yér gætum eflaust ásett oss að tala aldrei orð í íslenzku, en það er annað en að gleyma málinu fyrir fult og alt. íslenzkan er málið, sem oss er eðlilegast að taia, liversu vel sem vér lærum önnur mál. Þeir munu annars vera fáir, sem geta lært aö tala önnur mál alveg eins vcl og móðurmál sitt. Og í raun réttri er ís- lenzkan ekki aðeins móðurmál þeirra af oss, sem eru á íslandi fædd- ir, heldur og þeirra, sem liér eru fæddir af íslenzkum foreldrum. Sjálfsagt cru ckki allir reiðubúnir til að samþykkja þetta. En ekki liggur þó málið í landinu, heldur á tungum fólksins. Og ef íslenzk- móðir kennir barni sínu sitt mál, ]>á verður það móðurmál þess, í öllum réttum skilningi, jafnvel þó hér vestur í Ameríku sé. Vér Vestur-íslendingar liöfum þá tvö mál; höfum tvö mál nú scm stendur; hvort vér liöfum tvö mál um aldur og æfi er alt annað; vér höfum að minsta kosti enga sönnun fyrir því að þjóðarbrotinu fslenzka hér takist að verða íslenzkt mjög lengi fram eftir tímum, þótt það sé hugsanlegt, og margir óski eftir því. En það er nútíðin sem hér er um að ræða. Vér höfum tvö mál, og vér verðum að nota þau jöfnum höndum. Annað málið er móðurmál vort, liitt er síðar

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.