Heimir - 01.05.1914, Side 15

Heimir - 01.05.1914, Side 15
H E I M I R . 267 Jjeim frá ]>ví: enda inun enginn reyna l>ad. En flest börn geta lært íslenzku líka, geta lært bæ'fti málin sæmilega A’el. íslenzkunámið verður að byrja snemma og grundvöllurinn til bess verður að leggjast á lieimilunum, verður að vera móðurmálskensla; að öðrum kosti kemur ]>að ekki að haldl. Ofan á ]>ann grundvöll er svo auð- velt a'ð byggja í sunnudagaskóium, og börnin geta gjört l>að sjálí með' ]>ví að lesa málið. Það er misskilningur, en misskilningm, sem allmargir Islendingar ligfa, að þetta þurfi að tefja fyrir ensku- námi barnanna. Eðlilega verður ]>að málið sem meira er talað tam- ara, livort sem ]>að er enska eða íslenzka, en liitt getur verið vel lært eigi að síður. Pyrir íslenzka námsmenn, sem fá það sem vanalega er kallað hærri mentun, ætti fslenzkan að vera sjálfsögð námsgrcin, ]>ar seiu ])ví verður við koinið. Hvers vcgna? Vegna l>ess að l.iver mentaður Islendingur, hvar sem hann er, ætti að vera kunnugur islenzkum bókmentum. Hað er ekki aðeins ræktarskylda, heldur líka menn- ingaratriði. En til ]>ess að ]>að geti orðið l>aif kensian að vera í mjög góðu lagi. íslénzkan |>yrfti að vcra kend alveg á sama hátt og ]>ýzka og franska t.d., af færuin manni, við einn liáskóla að minsta kosta, sem fiestir fsienzkir námsmenn sækja. \')t í ]>að liversu lengi unt er að viðlialda íslenzku máii lié> skal ekki farið að ]>essu sinni, né lieldur liitt liversu gagniegt það er, aðeins skal tekið fram, að íslenzkan hefir samskonar mentunargildi og hvert annað mál, sem hefir bókmentafjársjóði að geyma: og ekki má ganga fram hjá ræktarskyldunni við íslenzkt þjóðerni, þegar um }>að er að ræða, liversu mikið eigi að leggja í sölurnar fyrir málið. Ef um nokkurt viðhald á að vera að ræða, ef íslenzkunni hér vestra á að verða bjargað frá þvf að verða að blendingi úr ensku og íslenzku sem er verri en ekki ncitt, ]>arf skilning á ástæðum og skilyrðum. Að- finnslur og iitásetningar gjöra ekkert verulegt gagn; aðeins veruleg viðleitni og starf koma að notum. Hjá islenzkum foreldrum eru fyrstu möguleikarnir, af }>eim verður undirstaðan að vera lögð. All- ir geta svo hjálpað tii að l>yggja ofan á, allir geta lagt kapp á það sem er nauðsynlegast af öllu, að halda málinu sem hreinustu. Það má vera að ómögulegt sé aö lialda því algjörlega hreinu, en með stöðugri viðleitni og nokkurri fyrirliöfn má lueinsa ]>að svo mikið að vér þurfum ekki að fyrirvirða oss fyrir málið, scm vér tölum dags daglega. G. A.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.