Kirkjuritið - 01.10.1937, Side 17
KirkjuritiS.
Æfiágrip.
311
Mætti ég þar seni fulltrúi íslenzku þjóðkirkjunnar, á-
samt síra Bjarna vígslubiskupi Jónssvni. Hefir sú för
orðið mér ógleymanleg. Ég sat í hinni sýnoduskjörnu
útgáfunefnd „Hundrað hugvekna“, er Prestafélag ís-
lands gaf út 1926, og hefi auk þess átt sæti og starfað í
ýmsum nefnduin Prestafélagsins, og nú síðustu árin ver-
ið í landsnefnd Jieirri, er starfar að allsherjar kirkju-
fundarhaldi því, er liáð er í Reykjavík annaðhvert ár.
Skal nú liér slaðar numið. Æfisögubrot þetta er af
mér samið og hér lesið, af því að svo er fvrir lagt að
gert skuli við þetta tækifæri, sem ég á að þakka velvild
og trausti stéttarhræðra minna hér i Hólabiskupsdæmi
hinu forna. Yil ég ekki láta undan falla að flytja þeim
hér þakkir niínar, með þeirri bæn til Guðs, að mér gefist
náð til að uppfylla svo þær vonir, sem þeir hafa gert
sér til mín með þessu kjöri, að þá þurfi aldrei að iðra
þess. En til þess að svo megi verða, veit ég, að auk hjálp-
ar Guðs, þarfnast ég hinnar sörnu velvildar þeirra, sam-
vinnuþýðleika og umhurðarlyndis, sem þeir hafa altaf
auðsýnt mér. Og um það bið ég í allri einlægni.
Að lokum þakka ég svo öllum þeim, sem á einn eða
annan liátt hafa á liðinni æfi minni verið mér vinir og
samverkamenn og hjálpað til að gera þennan dag að
liátiðisdegi lífs míns. En síðast þakka ég Guði, sem í
einu og öllu hefir verið mér trúfastur verndari og styrk-
ur, en umborið hresti mína og veikleika í föðurlegri náð
sinni. Hver líðandi dagur liefir verið mér opinberun
miskunnar lians og' kærleiksrikrar forsjónar og lians
liandleiðsla æ áþreifanlegri.
Honum sé dýrðin birði nú og lil rilífðar dags.