Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Page 11

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1913, Page 11
Snemma beygist krókurinn að Því sem verba á. Fyrir rúnum 80 árum var dálítil stúlka á gangi i stórum skógi nálægt þorpi einu á Englandi. Stúlkan hét Florence Nigh- „Það hafa hrekkjóttir drengir, sem eru að leika sér hérna skamt frá, kastað steini í hann, og brotið annan frainfótinn á hon- um; nú verð eg að láta hánn liggja heima, þangað til eg kem frá smalamenskunni í kvöld, fyr hefi eg ekki tirna til að lóga honum, aumingja Snali, þetta eru launin fyrir hvað þú hefir verið mér tryggur.“ tingale (framber Flórensa Nætingal) hún fylgdist með bróður sinum, sem var miklii eldri en hún og nýlega orðinn prestur. All i einu lieýrðu þau átakanlegt vein, og stuttu seinna mættu þau gömlum smala- nianni, sem þau þeklu vel, með hund í fanginu. „Hvað gengur að hundinum þínum?“ spurði presturinn. Smalinn klappaði hundinum og gekk liálf- grátandi leiðar sinnar. Nokkru síðar gekk Flórensa og hróðir hennar framhjá kofa smalamansins, þau heyrðu svoddan ýlfur þar inni, að það gátu ekki stilt sig um að opna luirðina, til þess að sjá hvað um væri að vera. Þegar þau komu inn fyrir dyrnar, fundu þau hundinn liggjandi í bæli sinn, hann eingdist sundur

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.