Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Blaðsíða 6
— 4 —
JÓLASÁLMUR
Eftir Síra Lárus Halldórsson eldra.
(Lag: Heims um ból).
Skín um jól skammdegis sól
yfir frost, ís og hjarn.
Innra í sálunum ylur þó býr,
ylinn þann tendrar Guðs náðarsól dýr:
:,: Bethlehems indæla barn. :,:
Dimm yar nótt, dapurt og hljótt,
fæddist þá frelsarinn.
Ljómaði birta í Betlehems grend,
birta frá himnum af föðurnum send,
:,: soninn að vegsama sinn. :,:
Hirðum brá hirtu við ])á.
Intu Guðs englar þeim:
„Óttist þjer eigi, því lágnaðar fregn
flytjum vjer syndum og dauðanum gegn
:,: Fæddur er frelsari’ í heim.“ :,:
Lýsir jól ljómandi sól,
eilíft Guðs ástarþel.
Eyðast mun frostið og hjartnanna hjarn,
heilagt ef elskum vjer Betlehems barn,
:,: elskum vorn Immanúel. :,:
Birtan há birtist oss þá,
englar tjá orðum þeim:
„Óttist þjer eigi, þvi fagnaðar fregn
ftytjum vjer syndum og dauðanum gegn.
:,: Fæddur er frelsari’ í heim.