Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Síða 9

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1925, Síða 9
- 7 Það var heitt niðri í vjelarúminu, og brált þornuðu fðtin. Svo var honum skotið á land, en fötin hans höfðu ekki beðið neinar bætur á þessu ferðalagi hans. Þegar hann hafði hlaupið á. skautum um stund, og aftur hjelt heimleiðis í hesta skapi, var liann nærri búinn að gleyma slysför sinni, ef fötin hefðu ekki minnt hann á hvar bann hafði vcrið. Iiann var búinn að ger- eyðileggja nýju peysuna sina, og sóthlettir voru á buksunum hans. En þegar hann kom heim hafði mamma lians svo mikið að gera, að hún mátti ekki vera að þvi að sinna honum, og Oli var feginn því annars hefði hann að öllum líkindum fengið á baukinn. Jólakveldið 'var með afbrigðum skemti- legt. Óli fjekk gufuvjelina og ýmislegt fleira, sem litlum drengjum þykir gaman að eiga. Snemma jóladagsmorgun kom Vasabæjar-bóndinn í sleða og sótti Óla. En er bóndinn frá Hvannengi kom að

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.