Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Page 12

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Page 12
— 10 — Hringið þjer klukkur, já, hringið í nátthúmi svörtu! Himinljós skínið sem englanna sjónirnar björtu. Frið niðri’ á storð flutti Guðs miskunnar orð Dýrð sje í upphæðum Guði. Jól eru komin með sólhvörf til hjartnanna hræddu heilaga harnið og englanna lofsöng þeim mæddu, himninum frá hjálpræðisboðskap að tjá Dýrð sje i upphæðum Guði. fí.J.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.