Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Side 13

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1931, Side 13
— 11 Það mættust 20 Jólakveðjur hjá bók- bindara og litu forvitnar hver á aðra. »Kjólarnir« þeirra voru allavega litir, — eða kannske það hafi verið kápur- nar, — sumir gráir, aðrir gulir eða bláir, og hálfóhreinir voru þeir sumir og rifur sáust í þeim. Aðrir voru hrein- ir, báru vott um snirtimensku eigand- ans. Þegar Jólakveðjurnar voru búnar að skoða liver aðra í krók og kring, fóru þær að segja æfisögur sínar, — og þá har nú margt á góma. Sumar liöfðu verið í eftirlæti, en aðrar í skúmaskoti. Sumar höfðu verið í stimpingum, þegar t. d. 3 börn á sama bæ fengu ekki nema eina bók. Ein hafði huggað sjúkt harn í banalegu þess, og orðið síðan eftir- Iæti móður barnsins, — o. s. frv. Sem sagt, sögurnar voru margar og fróðleg- ar, sem þær höfðu að segja. — En nú er ungum lesendum ætlað að geta i eyð- urnar, eða skrifa eina eða tvær »Jóla- kveðjuæfisögur«, og senda mjer fyrir næstu sumarmál. Ef þær eru stuttar og góðar má reyna að koma einhverj- um þeirra i Jólakveðju 1932. S. A. G í s 1 a s o n. er í slæmu skapi. Gunna litla liafði »puntað« hana í gær, og Iátið l'allegt band um hálsinn á henni, sem snotur bjalla hjekk í. Kisa var i fyrstu kátyfir því hvað hún væri fín, en kætin fór út um þúfur, þegar hún ætlaði að t'ara að veiða. Hún vissi bæði af mýslum og fuglum, sem hana langaði í, en óhræsis bjallan hafði svo hátt, að allir heyrðu þegar kisa kom. Hún gaf bjöllunni utan undir með löppinni lyrir hávað- ann, en þú getur ímyndað þjer áhrifin af því. Daginn eftir kom kisa hálfskælandi inn og sagðist ekki vilja vera fín, og þá tók Gunna af henni hálsbandið og orti dálitla vísu um kisu. Vísan var svo klaufaleg, að jeg get ekki birt hana, en vera má að þú getir sent Jólakveð- junni góðar vísur um kisu með bjöll- una. ,'nr.y^ w- v w sep ^ ,'w. W LITLA BAKNFÓS¥RAM. Jf ^ wWWWWW Iwwwwws Henni leiddist að gæta hróður síns og óskaði að hann færi að sofa, svo að hún kæmist út að leika sjer. Jeg held hún sje að horfa út um gluggann á börnin, sem cru komin út. Henni finst líklega að lnin sje hálfgerður fangi, að mega ekki fara l'rá litla drengum. — Mjer kemur í hug að jeg sá einu sinni reglulegan fanga í Betrunax-húsinu, sem gat sjeð út um gluggann sinn inn í stoí'u á næsta húsi. Við stofuglug- gann var borð og á borðinu sat lítil stúlka að leika sjer. »Það er eina dæg- rastyllingin mín lijerna,« sagði fan- ginn, »að horfa á barnið leika sjcr«. — Honum hefði víst þótt vænt um, ef hann liefði mátt gæta lilla »Bóbó« á þessari mynd.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.