Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 10
440 KIRKJURITIÐ lialdi. Þetta er lífsins sjálfvirka viðbragð. En þar sem trúin á Guð í Jesú nafni er lifandi op vakandi, þar er lífiS í essinu sínu . . . Er þá sú trú svo að segja með öllu liorfin úr lieiminum, iir því að svo virðist sem þjóðirnar séu nokkurn veginn agndofa gagnvart vetnissprengjunni og þeirri Mannkyns-söguþróun, sem hún er sprottin upp úr? Ekki hygg ég það. Hitt er satt, að sú trú ræður næsta litlu um veraldlega stjórn heimsmál- anna og afstöðu almennings landanna um, nærri því að segja, livað’ sem er. En þetta er ekki neitt nýtt. Andi Jesú Krists liefur, enn sem komiö er Mannkyns-sögunni, aldrei komizt í yfirráðaaðstöðu gagnvart veraldarmálunum — sízt í ríkismál- efnum — allra sízt viðskiptum ríkja sín í milli. Þó verð ég að játa, að mér virðist raunverulegum áliugamönn- uni um kristni mjög hafa fækkað í gamalkristnum löndum; svo og að andleg sjónarmið, yfirleitt, liafi mjög misst tök á allri alþýðu manna og stjórnmálamönnum; sá tími, sii athygli, sem menn tíma nú orðið almennt að sjá af til trúariðkana, liefur áreiðanlega takmarkazt hreint út sagt skelfilega frá því sem áður var. Svo mjög liefur allur almenningur, liáir sem lágir, látið sér í augum vaxa liinar svonefndu ,,framfarir“, — sem líka væru framfarir, ef rnenn hefðu ekki látið þær vaxa sér svo í augum, að þeir fyrir þær sakir fetuðu í fótspor mann- anna sem Jesús sagði um, í dæmisögunni af hinni miklu kvöld- máltíð, að þeir hefðu ekki þótzt mega vera að því að sinna dýrlegu hoði vegna smásálarlegrar áfergju að ýmsu tagi. Al- menningur hinna svonefndu kristnu landa liefur á síðustu tím- um látið glepjast til að skipa andlegum sjónarmiðum, trú- rækni sinni, á óæðra bekk. Tíminn, sem heimurinn ver nú orðið sínum andlega manni til uppbyggingar, lífi sínu til and- legrar leiðbeiningar og styrkingar, gefur honum, heiminum, vitnisburð, sem ætti (ásamt hræðilegri þróun heimsmálanna) að gela opnað augu lians til viðurkenningar á ástandi sínu og liorfum. Þekking almennings á kristnum fræðum er að sjálf- sögðu í hraðri rýrnun, svo mun og hæfnin til hænar og trúar- lífs yfirleitt. Utkoman verður: Sífellt minnkandi magn — ef svo mætti að orði kveða — kristinnar trúar í kristnu löndun- um svonefndu. Samt eru margir kristnir menn enn til í lieiminum. Þeir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.