Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 441 a. m. k. alilrei færri en það, að þeir ættu að freta verið Drottni nægilegt tæki til að frelsa lieiminn, — úr því að minna en „tíu réttlátir“ áttu að nægja til að frelsa Sódómu . . . Það er þá, þrátt fyrir allt, Iilutverk Kristinnar Kirkju, sem „líkama Krists“, að frelsa heiminn — ekki einungis í hinum gamla, sígilda skilningi: að frelsa hann frá andlegri glötun, lieldur einnig með hinum nýja hætti, sem er krafa einsta’Ss tíma til kynslóðar sinnar, — tíma, sem m. a. er einstæður vegna sjálfseyðingartilhneigingarinnar, sem ég ræddi um áð- an og komast lilýtur til framkvæmdar nema horfið sé gersam- lega frá ríkjandi stefnu — í þróunarsögu menningarinnar. Vestræn menning hefur aldrei verið gefin Guði á vald í Jesú nafni, svo sem augljóst má vera m. a. af þeirri staðreynd, að þeir sem mestu ráða í lieiminum, nú á dögum tækni-liámenn- ingarinnar, liafa leyft sér að auðsýna 5. boðorðinu og kærleiks- hoðorðinu, já, sjálfu eðli lífsins, Skaparanum, ]>á takmarka- Iausu lítilsvirðingu — að leggja takmarkalaust kapp á aö framleiða vopn með það fvrir augum að geta gereytt öll lönd, ef í það færi, að öllu lífi, — en ahnenningur þjóðanna -— svo nefndra lýðræðisþjóða og alþýðulýðvelda — lætur þetta við- gangast, og það enda þótt þetta glæpsamlegasta, guðlastsfyllt- asta fvrirtæki allra alda sé jafnframt svo viti firrt, að hverj- um ógeggjuðum manni liggur í augum uppi, að beiti eitt ríki þessu gerevðingartæki má það alveg öruggt heita að það ríki verði sjálft beitt hinu sama aftur á móti. M. ö. o.: Það eru nauðalitlar líkur til að gereyðingartækinu verði beitt öðru- vísi en með nokkurn veginn gagnkvæmri gereyðingu. Raunvei-ulega er aðeins um tvo kosti að velja fyrir mannkyn- inu: Gereyðingu — eða — afdráttarlaust afturhvarf frá ríkj- andi Hclstefnu. Gereyðingin er svo yfirvofandi — ]>ó að vitanlega nokkuð geti dregist á hmginn eftir að óumflýjanleg væri orðin, og þá væntanlega samfara andlegri visnun eða trén- un þjóðanna — að ekki þarf að láta sér detta í hug, að nein málamiðlun koini að haldi, enda — og það eru hin augljósu og endanlegu rök þessa máls — er hin yfirvofandi gereyðingar- hætta bein og óhjákvæmileg afleiSing hinnar ríkjandi stefnu — ekki einungis né sérstaklega í stjórnmálum, heldur í við- horfi mannkynsins við lífinu yfirleitt — og er vandalítið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.