Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 32
462 KIRKJURITIÐ verra fyrir kirkjuna, og lirekur liana til frekara undanhalds. Þetta ósamræmi grefur undan trúboðsstarfi hennar erlendis, )>ar sem flestir þeirra, er kirkjan vill ná til með boðskap sín- um, eru ekki hvítir menn. Engan þarf að undra að Múhameðs- trú, er virðist enga kynþáttaaðgreiningu þekkja, liafi meira aðdráttarafl í Afríku í dag. Hvaða öfl eru það, sem komið liafa straumum þessum á hreyfingu, sem færa oss frá þeim Kristi, er vér lofsyngjum á hverjum jólum? Hvað veldur því, að vér erum svo þrek- lausir vottar hans? fig Iiygg, að þessu valdi margir og marg- víslegir straumar, er undir yfirborðinu lirærast. í fyrsta lagi er það kirkjan. í stað þess að vera svipa á þjóð- félagið, lifir hún í sátt og samlyndi við það.Hvarvetna, unt víða veröld, ciga valdstjórnir vísan stuðning kirkjunnar. Jes- ús ætlaði kirkjunni að vera súrdeigið, er sýrði allt brauðið. En langflestir leikmanna og fjöldi klerka líta á kirkjuna sem verndara þess ástands, sem er. Ein ástæðan til þess að kirkjan lætur þannig reka á reiðanum og sér í gegnum fingur við aðskilnaðarmenn hvítra og þeldökkra, er sú, að margir kirkj- unnar menn eru hikandi við að baka sér óvild hinna efnuðu í söfnuðinum lil þess að missa ekki fjárhagslegan stuðning þeirra við safnaðarstarfið. Prestur einn trúði mér fyrir því, að hann neyddist til að ])egja vfir hverju, sem væri meðan fjársöfnun stæði í söfnuði hans. Oft vill kirkjan, með frið- semd sinni og nægjusemi, komast í mjúkinn við umhverfið. Henni var ekki ætlað að afla sér slíkra vinsælda. Hennar hlutverk er að vanda um, valda sjálfsóánægju og fullkomna. Onnur ástæðan til undanhalds kirkjunnar er innbyrðis sundurþykkja hennar. Vér liöfum sóað dýrmætri orku í hvers konar deilur innan kirkjunnar sjálfrar. 1 ritum mótmælenda og kaþólskra er dálkum eftir dálk eytt í að skýra frá mismun- andi sjónarmiðum og ýkja þau. Minna máli er varið til að undirstrika það, sem sameiginlegt er. Það skal játað, að vart verður vaxandi viðleytni innan mótmælendakirknanna til sam- einingar. Jóliann páfi hefur kallað saman kirkjuþing til að stuðla að kirkjulegri einingu, og fvrir skömmu lýsti æðsti maður ensku kirkjunnar, erkibiskupinn af Kantaraborg, því yfir, að hann ætlaði sér að ræða við páfann um þessi mál. Allt spáir þetta góðu, en þessi tákn eru of fá og hverfa í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.