Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 26
456 KIRKJURITIÐ Ein eru þau, að' eiifiin sé vandiun, ef boðiS sé upp á eitl- livað léletít, hvað |>á spillandi. Ekki þurfi annað en skrúfa fyrir . . . Sleppum nú því hvernig þetta ráð liefur frá fvrstu tíð gefizt varðandi útvarpið. (Þar lieyrisl stunduin m. a. lík- söngur óma í strætisvögnum o. s. frv.). En ekki ætti eftir þessu að vera niikill vandi að afnema ofdrykkjuna. Drykkju- sjúklingarnir þurfa ekki annað en að láta vera að kaupa víuið! Eins er Ijóst að síst ber að óttast áhrif sorprita — hara sjálfgefið að menn kaupi þau ekki! Þá á ekki heldur að vera nein hætta á því, að börnin læri illt af sjónvarpinu, eða það kunni að vekja þeim ugg og ótta. Ekki þarf annað en skrúfa fyrir í tíma . . . Það getur svo sem aldrei orðið í ótíma! Öll eru þau svo lilýðin . . . Og ef foreldrarnir skyldu ekki vera Iieima, passa þau það auð- vitað sjálf að láta það ekki bregðast að sjá ekki hryllings- mynd, né neitt, sem gæti nálgast það að vera klúrt eða ósiðlegt. Erlend reynsla mun þó ekki styðja þessa bjartsýni. Þar er mikið vandamál foreldranna að toga börnin frá sjónvarpinu og fá þau til að læra lexíurnar sínar og fara út sér til liressingar. Það versla við þetta „fyrirskrúfunarráð“ er, að það reksl á staðreyndir og er þar af leiðandi algerlega út í hött. Onnur luiggun sumra meðmælenda þess, sú að móttökutækin séu svo dýr að aðeins þeir, sem ríkir séu geti keypt þau og notið dýrðarinnar er lithi skárri, ef hún er tekin alvarlega. Þá vilja þessir forsvarsmenn herútvarpsins bandaríska ekki hevra það nefnt að íslenzkri menningu geti stafað hætta af því. Henni má bjóðast brattara, segja þeir, eða eitthvað á þá leið. En Stephan G. sagði þetta, sem enn er óhrakið: „ið greiðasta skeið til að skrílmennta ])jóð er skemmdir á tungunni að vinna“. Og tungan her þess sannarlega merki hvað erlendir kvik- myndatextar liafa mikil áhrif. Hvað verður þá hér, þegar börn- in hevra daglega erlent mál klukkustundum saman? Þetta er tilræði við tunguna. Menn geta barið höfðinu við steininn og afneitað því í hlöðum og útvarpi — en það er jafn satt fyrir ]>ví. Eg skal slá hér einn varnagla, ef einhver vildi núa mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.