Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 20
450 KIRKJURITIÐ Heyrðu Pétur, sagði liinn, liérna er króna. Þú getur alltaf liorgað mér liana, þegar þú færð vinnu. Þakka þér fvrir, nei, sagði Pétur. Ég gekk á eftir hoiuun, átti sömu leið að fara. í Austurstræti kom lítil stúlka hlaupandi til niín og rétti að mér nokkur ólirein mynflabréfspjöhl. Viltu kaupa póstkort? Nei. Stúlkan var í þunnum léreftskjól, rifnum og óhreinum, sem náði henni niður að hnjám, þá tókn við gölugir sokkar. Hendur og úlnliðir stóðu hláir og þrútnir frani úr ermunum. Andlitið fölt og kinnfiskasogið, augun stór og mæðuleg. Góði maður, kauptu af mér eitt kort! Ég skil nú ekki í harðneskju minni þá, en þessi stúlka varð alltaf á leið minni urn miðbæinn, með sín óhreinu mynda- spjöld. Oft liafði ég gefið henni aura og var það ekki þakkar- vert, en nú var ég ergilegur og nennti ekki að taka upp hiuld- una í kuldanum. Nei, ég kaupi það ekki. — Þá tók ég eftir því að ungi inaðurinn með tuttugu og fimm eyringinn hafð’i snúið sér við og horfði á mig og litlu stúlkuna. Augu mín og lians mættust snöggvast og ég man ennþá vel liatrið og fyrirlitninguna í augum lians. Hann har liöfuðið liátt, þessi ungi verkainaður, og augun voru gáfuleg og hörð. Hér var áreiðanlega enginn meðalmaður. Eg yppti öxlum og gekk áfram. Þá var það að ungi maðurinn gerði það. sem ég hef oft hugsað um síðan, smáatvik, sem í rauninni var svo stórt, að það getur aldrei gleymst. Hann gekk til litlu stúlkunnar og gaf henni aurana sína, ]iessa tuttugu og finnn aura. Hungraður maður, sem ekki hafði fengið mat þann dag og hver veit hvað lengi hafði sollið hálfu og heilu liungri, gaf þessum kalda, litla fátæklingi aleigu sína í lausum aurum. Hver veit, liversu mikið liann liafði hlakkað til mjólkursopans og snúðsins, sem liann nú varð að vera án, fvrst um sinn, að minnsta kosti. Ég bar kjör okkar og ástæður saman. Aldrei á ævi minni hef ég fundið eins sárt til þess hvað ég var miskunnarlaus,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.