Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 24
454 KIRKJURITIÐ verður ekkert til nieiri né varanlegri hlessunar. Það er örugg- asta ráðið til aukins frelsis og ríkari friðar. Ú Ifaþytur nokkur varð í Englandi á dögunum út af eftirfarandi um- mælum erkibiskupsins af Kantaraborg, seni Daily Mail birti í viðtali 2. október s. 1. „Himnaríki er ekki staður, þangað sem vér mennirnir för- um í voru núverandi líkamsástandi. Það er heldur ekki stað- ur, sem kristnum mönnum einum er ætlaður. Himnunum verð- ur ekki lokað fyrir þeim, sem lifðu að góðra manna liætti í jarðvist sinni, Jiótt ]>eir teldu sér ekki fært að trúa á Guð. Ég býst við að liitta ýmsa guðleysingja þar einn góðan veðurdag“. Grímur Tbomsen, sem var mikill trúmaður sagði þetta |)ó miklu fallegar í Stjör-nu-Odda draumi: Hvort Buddba Jiessi, lieiðnum liinn ballaðist kreddum að Jiriðji kenndist við Kóraninn, kemur í sama stað. Hið sanna ef liann aðeins vill, eins er hann velkominn; Mörg kristins villa manns var ill en minni vorkunnin. Svíar ræða óspart kirkju og siðferðismál í blöðum og útvarpi. Kvenprestarnir eru J)ar enn á dagskrá, en reynslan liefur Jieg- ar sannað að J)eir geta gefist vel. Miklar bollaleggingar urðu í sumar út af því að prestur einn sýndi fram á, að úrsagnir lir kirkjunni höfðu aukizt undan- farið. Sumir lögðti það út á þann veg að gengi kirkjunnar færi lækkandi í augum almennings og senn mundi ríkið reka hana af liöndum sér. En skoðanakönnun virðist J)ó liafa leitt i Ijós, að yfirgnæfandi meiri bluti þjóðarinnar telur Guðstru lífsnauðsyn fyrir heilbrigt líf og sanna menningu Jijóðarinn- ar og bezt sé að halda þjóðkirkjufyrirkomulaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.