Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 24

Kirkjuritið - 01.12.1961, Síða 24
454 KIRKJURITIÐ verður ekkert til nieiri né varanlegri hlessunar. Það er örugg- asta ráðið til aukins frelsis og ríkari friðar. Ú Ifaþytur nokkur varð í Englandi á dögunum út af eftirfarandi um- mælum erkibiskupsins af Kantaraborg, seni Daily Mail birti í viðtali 2. október s. 1. „Himnaríki er ekki staður, þangað sem vér mennirnir för- um í voru núverandi líkamsástandi. Það er heldur ekki stað- ur, sem kristnum mönnum einum er ætlaður. Himnunum verð- ur ekki lokað fyrir þeim, sem lifðu að góðra manna liætti í jarðvist sinni, Jiótt ]>eir teldu sér ekki fært að trúa á Guð. Ég býst við að liitta ýmsa guðleysingja þar einn góðan veðurdag“. Grímur Tbomsen, sem var mikill trúmaður sagði þetta |)ó miklu fallegar í Stjör-nu-Odda draumi: Hvort Buddba Jiessi, lieiðnum liinn ballaðist kreddum að Jiriðji kenndist við Kóraninn, kemur í sama stað. Hið sanna ef liann aðeins vill, eins er hann velkominn; Mörg kristins villa manns var ill en minni vorkunnin. Svíar ræða óspart kirkju og siðferðismál í blöðum og útvarpi. Kvenprestarnir eru J)ar enn á dagskrá, en reynslan liefur Jieg- ar sannað að J)eir geta gefist vel. Miklar bollaleggingar urðu í sumar út af því að prestur einn sýndi fram á, að úrsagnir lir kirkjunni höfðu aukizt undan- farið. Sumir lögðti það út á þann veg að gengi kirkjunnar færi lækkandi í augum almennings og senn mundi ríkið reka hana af liöndum sér. En skoðanakönnun virðist J)ó liafa leitt i Ijós, að yfirgnæfandi meiri bluti þjóðarinnar telur Guðstru lífsnauðsyn fyrir heilbrigt líf og sanna menningu Jijóðarinn- ar og bezt sé að halda þjóðkirkjufyrirkomulaginu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.